Identity area
Type of entity
Authorized form of name
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
History
Jón ólst upp með foreldrum, naut heimafræðslu og sónarpresta með þeim vitnisburði: "kann og skilur vel, les dável, hegðar sér dável". Fór sem ráðsmaður 1886 að Yztu Grund í Blönduhlíð til Dýrleifar Gísladóttur, ekkju Páls Pálssonar síðast að Frostastöðum. Fór til aftur til foreldra árið 1888, er Dýrleif brá búi. Eftir það stundaði hann sjósókn og veiðiskap og aðstoðaði föður sinn við búrekstur og ferjustarfa á vesturós Héraðsvatna, en eftir að hann kvæntist, var hann í húsmennsku með grasnyt og hélt áfram veiðiskap. Bjó á hluta af jörðinni frá 1910 til æviloka og þá með bústýru og hafði ferjustarfið með höndum. Jón var með stærstu mönnum að vallarsýn, fullir 2 metrar á hæð og eftir því þrekinn, var talinn um 130 kg á þyngd og fullyrt að hann hefið 4 manna afl, en mun aldrei hafa verið fullreynt eða aflfátt. Mynduðust ýmsar sagnir um hreysti hans og átök. Hann var jarphærður, gráeygður, jafnlyndur og hagorður, hafði yndi af skáldsap í bundnu og óbundnu máli, greiðasamur og gjöfull við ferðamenn, gesti og gangandi.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
Rules and/or conventions used
Status
Level of detail
Dates of creation, revision and deletion
22.01.2016
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I bls 171