Auðkenni
Tegund einingar
Leyfileg nafnaform
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
Saga
Jón ólst upp með foreldrum, naut heimafræðslu og sónarpresta með þeim vitnisburði: "kann og skilur vel, les dável, hegðar sér dável". Fór sem ráðsmaður 1886 að Yztu Grund í Blönduhlíð til Dýrleifar Gísladóttur, ekkju Páls Pálssonar síðast að Frostastöðum. Fór til aftur til foreldra árið 1888, er Dýrleif brá búi. Eftir það stundaði hann sjósókn og veiðiskap og aðstoðaði föður sinn við búrekstur og ferjustarfa á vesturós Héraðsvatna, en eftir að hann kvæntist, var hann í húsmennsku með grasnyt og hélt áfram veiðiskap. Bjó á hluta af jörðinni frá 1910 til æviloka og þá með bústýru og hafði ferjustarfið með höndum. Jón var með stærstu mönnum að vallarsýn, fullir 2 metrar á hæð og eftir því þrekinn, var talinn um 130 kg á þyngd og fullyrt að hann hefið 4 manna afl, en mun aldrei hafa verið fullreynt eða aflfátt. Mynduðust ýmsar sagnir um hreysti hans og átök. Hann var jarphærður, gráeygður, jafnlyndur og hagorður, hafði yndi af skáldsap í bundnu og óbundnu máli, greiðasamur og gjöfull við ferðamenn, gesti og gangandi.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Skráningarstaða
Skráningardagsetning
22.01.2016
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I bls 171