Kristbjörg Sigurjóna Bjarnadóttir (1935-2015)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristbjörg Sigurjóna Bjarnadóttir (1935-2015)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Kristbjörg Bjarnadóttir

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

13.05.1935 - 22.11.2015

History

Kristbjörg Sigurjóna Bjarnadóttir fæddist í Stóru-Brekku í Fljótum 13. maí 1935. Foreldrar hennar voru Bjarni Kristjánsson bóndi í Ökrum í Fljótum og eiginkona hans Aldís Margrét Guðmundsdóttir. Kristbjörg ólst upp með foreldrum sínum og bræðrum í Ökrum. ,,Hún gekk í gagnfræðaskóla á Siglufirði í 3 vetur. Eiginmaður hennar var Axel Þorsteinsson, fæddur á Vatni á Höfðaströnd, þau eignuðust sex börn. Árið 1953 keyptu Axel og Kristbjörg jörðina Litlu-Brekku á Höfðaströnd og stunduðu þar búskap til ársloka 1987 er Bjarni sonur þeirra tók við jörðinni. Þau dvöldu áfram í Litlu-Brekku til ársins 2002 en fluttu þá að Túngötu 2 á Hofsósi."

Places

Stóra-Brekka, Fljót, Litla-Brekka, Höfðaströnd

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01838

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

12.10.2016, frumskráning í atom, gþó.
Lagfært 28.09.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects