Kristín Kristjánsdóttir (1914-2009)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Kristín Kristjánsdóttir (1914-2009)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. mars 1914 - 11. mars 2009

Saga

Kristín Kristjánsdóttir fæddist á Efri-Hóli í Staðarsveit 3. mars 1914. Hún bjó lengst af á Efri-Hóli, Staðastaðarsókn, Snæfellsnesi, hjá Jóni bróður sínum og Unu konu hans. Jón lést árið 1959 og bjó Kristín áfram á bænum og sinnti bústörfum með Unu mágkonu sinni. Una lést árið 1973 og bjó Kristín áfram á Efri-Hóli, en Friðjón, sonur Jóns og Unu bjó skammt frá ásamt konu sinni Hönnu á nýbýlinu Lindarbrekku. Friðjón og Hanna fluttu á Sauðárkrók. Kristín var fyrst í stað áfram á Efri-Hóli, en flutti svo til þeirra á Sauðárkrók. Seinustu árin dvaldi hún á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki. Kristín var í Kvenfélagi Staðarsveitar og bakaði oft pönnukökur fyrir félagið. Hún var gerð að heiðursfélaga félagsins.

Staðir

Efri-Hóll, Lindarbrekka, Staðastaðarsókn, Snæfellsnes, Sauðárkrókur

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01496

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Draft

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

09.09.2016, frumskráning í atom, gþó.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Íslendingabók. Minningargrein um Kristínu í Morgunblaðinu 21. mars 2009.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir