Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Parallel form(s) of name

  • Kristján C. Magnússon
  • Kristján Valdemar Carl Magnússon

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.8.1900-3.6.1973

History

Kristján fæddist á Sauðárkróki 29. ágúst árið 1900, sonur Hildar Pétursdóttur Eriksen og Magnúsar Guðmundssonar verslunarmanns á Sauðárkróki. Kristján starfaði alla tíð sem verslunarmaður, fyrst hjá Höephnersverslun og verslun Sigurgeirs Daníelssonar en síðar hjá Kaupfélagi Skagfirðinga, þar sem hann starfaði lengst af. Kristján var mikill félagshyggjumaður og gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum, bæði fyrir Sauðárkrók og eins fyrir ýmis félagasamtök. Sat m.a. í stjórn Sögufélags Skagfirðinga um tíma og í stjórn Bóka- og héraðsskjalasafns Skagfirðinga frá 1960 til æviloka. Ungur að árum hóf Kristján ljósmyndagerð og telur safn hans þúsundir mynda. Ánafnaði Kristján Héraðsskjalasafn Skagfirðinga að ljósmyndum sínum eftir sinn dag og má af því marka hvaða hug hann bar til safnsins. Kristján hafði gott auga fyrir ljósmyndatökum. Hann tók myndir af öllum húsum á Sauðárkróki, fjölda mannamynda tók hann og myndir af ýmsum viðburðum og hátíðum um áratugaskeið. Safn Kristjáns er gríðalega verðmætt fyrir áhugafólk um sögu Sauðárkróks, enda myndefnið fjölbreytt og má í safni hans sjá glöggt þá umbreytingu sem varð á Sauðárkróki frá sveitaþorpi til kaupstaðar. Kristján giftist Sigrúnu M. Jónsdóttur sýslufulltrúa, sem lifði Kristján. Hún var um tíma sett Sýslumaður Skagfirðinga og mun hafa verið fyrsta konan sem gegndi því embætti hér á landi. Hluti mynda Kristjáns eru nú aðgengilegar á myndavef safnsins, eða um 600 ljósmyndir.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Magnús Guðmundsson (1869-1939) (21.02.1869-19.12.1939)

Identifier of related entity

S01000

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Guðmundsson (1869-1939)

is the parent of

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hildur Margrét Pétursdóttir Eriksen (1872-1957) (27.05.1872-09.07.1957)

Identifier of related entity

S00236

Category of relationship

family

Type of relationship

Hildur Margrét Pétursdóttir Eriksen (1872-1957)

is the parent of

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Lára Ingibjörg Magnúsdóttir (1894-1990) (19. júlí 1894 - 15. júlí 1990)

Identifier of related entity

S00964

Category of relationship

family

Type of relationship

Lára Ingibjörg Magnúsdóttir (1894-1990)

is the sibling of

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ludvig Carl Magnússon (1896-1967) (23.07.1896-04.06.1967)

Identifier of related entity

S00965

Category of relationship

family

Type of relationship

Ludvig Carl Magnússon (1896-1967)

is the sibling of

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Valtýr Ludvigsson (1922-1969) (06.01.1922-02.05.1969)

Identifier of related entity

S01030

Category of relationship

family

Type of relationship

Valtýr Ludvigsson (1922-1969)

is the sibling of

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Pála Sveinsdóttir (1912-1991) (3108.1912-19.04.1991)

Identifier of related entity

S01391

Category of relationship

family

Type of relationship

Pála Sveinsdóttir (1912-1991)

is the sibling of

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Dates of relationship

Description of relationship

Pála ólst upp hjá foreldrum Kristjáns

Related entity

Pála Anna Lovísa Magnúsdóttir (1900-1908) (29.08.1900-17.04.1908)

Identifier of related entity

S00966

Category of relationship

family

Type of relationship

Pála Anna Lovísa Magnúsdóttir (1900-1908)

is the sibling of

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigrún Marta Jónsdóttir (1900-1997) (10.11.1900-20.05.1997)

Identifier of related entity

S01353

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigrún Marta Jónsdóttir (1900-1997)

is the spouse of

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Magnús Guðmundsson (1920-1941) (01.03.1920-30.11.1941)

Identifier of related entity

S00937

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Guðmundsson (1920-1941)

is the cousin of

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Agnar Ludvigsson (1918-2013) (14. mars 1918 - 28. okt. 2013)

Identifier of related entity

S01028

Category of relationship

family

Type of relationship

Agnar Ludvigsson (1918-2013)

is the cousin of

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hilmar Ludvigsson (1919-1987) (05.10.1919-24.11.1987)

Identifier of related entity

S01029

Category of relationship

family

Type of relationship

Hilmar Ludvigsson (1919-1987)

is the cousin of

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Rögnvaldur Ólafsson (1943- (10.12.1943-)

Identifier of related entity

S01395

Category of relationship

family

Type of relationship

Rögnvaldur Ólafsson (1943-

is the cousin of

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Dates of relationship

Description of relationship

Samkvæmt spjaldskrá þá er hann frændi KC

Related entity

Reynir Ludvigsson (1924-2000) (29.01.1924-20.08.2000)

Identifier of related entity

S01401

Category of relationship

family

Type of relationship

Reynir Ludvigsson (1924-2000)

is the cousin of

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00623

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

16.9.2015 frumskráning í atom, sup.
31.3.2016 uppfærsla í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places