Kristján Gíslason (1863-1954)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Kristján Gíslason (1863-1954)

Parallel form(s) of name

    Standardized form(s) of name according to other rules

      Other form(s) of name

        Identifiers for corporate bodies

        Description area

        Dates of existence

        15.06.1863-03.04.1954

        History

        Kristján ólst upp á Eyvindarstöðum í Blöndudal og bjó þar til 25 ára aldurs. Eyvindarstaðasystkinin voru alls 23, og komust 11 til fullorðinsaldurs. Frá Eyvindarstöðum fluttist Kristján með föður sínum að Sjávarborg í Skagafirði árið 1888. Þar dvaldist hann í tvö ár, en fór þaðan til Sauðárkróks 1890 og keypti sér borgarabréf. Hann náði verslunarsambandi við útlönd og hófst nú verslun hans, þótt í smáum stíl væri, í húsi Bjarna Jónassonar, svokölluðu "Græna húsi". Kaupsýsluhæfileikar Kristjáns komu fljótt í ljós, enda byggði hann nú stórt og miðlungs íveru- og verslunarhús á Sauðárkróki ásamt vörugeymslu og síðar mjög myndarlegu sláturhúsi. Verslun hans jókst jafnt og þétt, svo að á fyrri stríðsárunum 1914-1918 var hann orðinn með stærstu kaupmönnum á Sauðárkróki. Útibú rak hann frá aðalverslun sinni, er hann nefndi Bræðrabúð og mun þar aðallega hafa verið um staðgreiðsluverslun að ræða. Fyrir þessari búð stóð í mörg ár dóttir hans, Þórunn. Samhliða verslunarrekstrinum fór Kristján að yrkja jörðina. Hann mun manna fyrstur hafa byrjað ræktun á svokölluðum "móum" fyrir ofan kauptúnið. Síðar keypti hann Áshildarholt og hófst handa við stórfellda ræktun þar, byggði myndarlegt steinhús og pengingshús og girti af alla jörðina. Þegar Eimskipafélag Íslands var stofnað gerðist Kristján afgreiðslumaður þess á Sauðárkróki og var það til ársins 1942. Árið 1952 seldi Kristján eigur sínar á Sauðárkróki og fluttist alfarinn til R.víkur ásamt dóttur sinni Sigríði, er veitt hafði heimili hans forstöðu síðustu ár hans á Sauðárkróki. Hann hafði mikið yndi af söng og hljóðfæraslætti og var fyrsti organisti í Sauðárkrókskirkju um 1892, er hún var reist. Kristján kvæntist Björgu Eiríksdóttur frá Blöndudalshólum, þau eignuðust fimm börn.

        Places

        Legal status

        Functions, occupations and activities

        Mandates/sources of authority

        Internal structures/genealogy

        General context

        Relationships area

        Related entity

        Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir (1865-1928) (01.07.1865-31.07.1928)

        Identifier of related entity

        S00736

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Björg Sigríður Anna Eiríksdóttir (1865-1928) is the spouse of Kristján Gíslason (1863-1954)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Related entity

        Sigurður Eiríksson (1922-2010) (14.12.1922-01.02.2010)

        Identifier of related entity

        S00927

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Sigurður Eiríksson (1922-2010) is the grandchild of Kristján Gíslason (1863-1954)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Related entity

        Sigríður Kristjánsdóttir (1903-1990) (4. júní 1903 - 24. des. 1990)

        Identifier of related entity

        S02025

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Sigríður Kristjánsdóttir (1903-1990) is the child of Kristján Gíslason (1863-1954)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Related entity

        Eiríkur Kristjánsson (1893-1965) (26. ágúst 1893 - 5. apríl 1965)

        Identifier of related entity

        S00741

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Eiríkur Kristjánsson (1893-1965) is the child of Kristján Gíslason (1863-1954)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Related entity

        Björn Halldór Kristjánsson (1897-1980) (14. nóv. 1897 - 28. jan. 1980)

        Identifier of related entity

        S00739

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Björn Halldór Kristjánsson (1897-1980) is the child of Kristján Gíslason (1863-1954)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Related entity

        Þórunn Kristjánsdóttir Elfar (1895-1943) (18. apríl 1895 - 3. september 1943)

        Identifier of related entity

        S00738

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Þórunn Kristjánsdóttir Elfar (1895-1943) is the child of Kristján Gíslason (1863-1954)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Related entity

        Axel Kristjánsson (1892-1942) (17.08.1892-16.04.1942)

        Identifier of related entity

        S00737

        Category of relationship

        family

        Type of relationship

        Axel Kristjánsson (1892-1942) is the child of Kristján Gíslason (1863-1954)

        Dates of relationship

        Description of relationship

        Access points area

        Subject access points

        Occupations

        Control area

        Authority record identifier

        S00735

        Institution identifier

        IS-HSk

        Rules and/or conventions used

        Status

        Final

        Level of detail

        Partial

        Dates of creation, revision and deletion

        13.05.2016 frumskráning í AtoM SFA
        Lagfært 02.07.2020. R.H.

        Language(s)

        • Icelandic

        Script(s)

          Sources

          Skag.ævi. 1890-1910 III, bls. 216-5

          Maintenance notes