Magnús Halldór Gíslason (1866-1952)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Magnús Halldór Gíslason (1866-1952)

Parallel form(s) of name

  • Magnús Halldór Gíslason
  • Magnús Gíslason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. maí 1866 - 25. sept. 1952

History

Magnús Halldór Gíslason, bóndi og hreppstjóri Frostastöðum í Blönduhlíð. Foreldrar: Gísli Þorláksson (1843-1903), bóndi á Ystu-Grund og k.h. Sigríður Magnúsdóttir (1837-1926). Magnús ólst upp með foreldrum sínum á Ystu-Grund og Hjaltastöðum. Árið 1888 fluttust þau að Frostastöðum. Magnús gerðist snemma fjáraflamaður og tók að kaupa jarðir og var um langan tíma einn af mestu jarðeignamönnum í Skagafirði. Magnús tók við búi á Frostastöðum við fráfall föður síns. Hann var talinn bæði framkvæmdaglaður og nýungagjarn bóndi. Við lát hans var svo að orði komist í eftirmælum, að hann hefði verið einhver mesti bústólpi á Norðurlandi ...,,Fyrir þetta brautryðjendastarf var hann sæmdur heiðursverðlaunum úr styrktarsjóði Kristjáns IX árið 1909." Magnús sat í hreppsnefnd Akrahrepps í mörg ár og var hreppstjóri 1903-1929. Árið 1929 hætti Magnús búskap og fluttist til Gísla sonar síns í Eyhildarholti þar sem hann átti lengst af heimili síðan. Magnús giftist Kristínu Guðmundsdóttur (1862-1955), þau eignuðust tvö börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Gísli Þorláksson (1845-1903) (1845-04.06.1903)

Identifier of related entity

S01476

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Þorláksson (1845-1903)

is the parent of

Magnús Halldór Gíslason (1866-1952)

Dates of relationship

Description of relationship

Gísli var faðir Magnúsar

Related entity

Gísli Magnússon (1893-1981) (25.03.1893-17.07.1981)

Identifier of related entity

S00138

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Magnússon (1893-1981)

is the child of

Magnús Halldór Gíslason (1866-1952)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01475

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

08.09.2016 frumskráning í atom, sup.
Lagfært 28.08.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I. bindi. Sögufélag Skagfirðinga, 1964. Bls. 214-215.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects