Mannamyndir

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Mannamyndir

Equivalent terms

Mannamyndir

Associated terms

Mannamyndir

7388 Archival descriptions results for Mannamyndir

7388 results directly related Exclude narrower terms

KCM484

Dætur Ólafs Jónssonar og Báru Svavarsdóttur - Hafdís og Guðbjörg Ólafsdættur f. 1956.
Sama mynd og Hcab 399 og Hcab 492.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM492

Halldór Hafstað bóndi í Útvík með bróðurdóttur sína, Steinunni Hauksdóttur Hafstað (1954-).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM493

Jón Þ. Björnsson skólastjóri á Sauðárkróki á skrifstofu sinni í Sólvangi.
Maðurinn sem situr á bak við hann er ónafngreindur.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM498

Jón Þorsteinsson (1874-1956) Sauðárkróki spilar á orgel á heimli Kristjáns C. Magnússonar og Sigrúnar Jónsdóttur. Sigrún dóttir Jóns situr honum á hægri hönd. Barnið gæti verið Hólmfríður Rögnvaldsdóttir, sbr mynd KCM449.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM499

Jón Þorsteinsson (1874-1956) Sauðárkróki spilar á orgel á heimli Kristjáns C. Magnússonar og Sigrúnar Jónsdóttur. Barnið gæti verið Hólmfríður Rögnvaldsdóttir (Haddý Valda).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM500

Jón Þorsteinsson (1874-1956) Sauðárkróki spilar á orgel á heimli Kristjáns C. Magnússonar og Sigrúnar Jónsdóttur.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM505

Guðrún Gísladóttir (1918-1988) líklega með Jakobínu dóttur sína. Í baksýn eru húsið Blómsturvellir á Sauðárkróki og sér niður á Skagfirðingabraut. Sauðáin rennur bak á við Guðrúnu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM507

Ólafur Gíslason (1916-1999) síðar póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki með grammófón á Sauðárkróksmöl.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM511

Fremstir á myndinn eru f.v. Ólafur Gíslason og Þóroddur Sigtryggsson og (tilg) Hálfdán Sveinsson.
Sama mynd og Hcab 2052.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM512

Jakobína Þorleifsdóttir Sauðárkróki (1890-1968) og Sigurður Ragnar Antonsson (Lóli 1933-) síðar járnsmiður Sauðárkróki. Í baksýn er húsið Blómsturvellir við Suðurgötu á Sauðárkróki. Sjá Hcab 2167.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM513

Maðurinn á myndinni er ónafngreindur. Myndin gæti verið tekin framan við Kvennaskólann á Blönduósi.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM520

Rósa Eriksen (tilgáta) - Guðbjörg Þorvaldsdóttir - Gyða Björnsdóttir (fyrir framan) Svavar Þorvaldsson - Ingibjörg Þorvaldsdóttir Hillers. Drengur fremst er líklega Ómar Hillers sonur Ingibjargar. Myndin gæti verið tekin 1947-1950.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM521

F.v. Rósa Jensdóttir Eriksen - Ingibjörg Þorvaldsdóttir Hillers með son sinn - Guðbjörg Þorvaldsdóttir - Gyða Björnsdóttir (fyrir framan) og Svavar Þorvaldsson lengst t.h.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM522

Rósa Jensdóttir Eriksen - Gyða Björnsdóttir - Ingibjörg Þorvaldsdóttir Hillers með son sinn - Guðbjörg Þorvaldsdóttir (ofar) og Svavar Þorvaldsson lengst t.h. (ca. 1945-1950).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM524

(líklega) Lára Ingibjörg Magnúsdóttir (1894-1990) húsfreyja á Ísafirði og síðar Reykjavík og móðir hennar Margrét Pétursdóttir Eriksen (1872-1957). Myndin er tekin á Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM525

Verkamenn á Sauðárkróki standa fyrir framan Hótel Tindastól. F.v. Sigurður Jóhann Guðmundsson (Siggi í Salnum) - Pálmi Sighvats - Pétur Laxdal og Björn Jóhannesson (Bjössi Ólínu)

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM530

Arnór Sigurðsson - Sauðárkróki. Bak við Arnór er steyptur veggur Læknisgarðsins (Suðurgöti 1) að vestanverðu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM536

Jón Björnsson deildarstjóri í verslun Kaupfélags Skagfirðinga - Gránu og Haraldur Hjálmarsson verslunarmaður við verslunarstörf.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM537

Guðmundur Jónsson (frá Teigi) skrifstofumaður hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Fjær er hugsanlega Haraldur Sigurðsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM539

Á skrifstofu KS. Sverrir Svavarsson - Kristján Guðmundsson - Marta Sigtryggsdóttir.
Myndin er sú sama og Hcab 173.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM54

Hópur fólks sem hefur stillt sér upp til myndatöku við óþekktan sveitabæ.
Í miðið Þórður P. Sighvats. (með húfu) - aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM55

Sitjandi lengst t.v. er Hildur Pétursdóttir Eriksen og lengst t.h. er Guðmundur Sveinsson. Standandi f.v. r Sigrún M. Jónsdóttir (Lóa), Pála Sveinsdóttir (Magg), óþekkt, Dýrleif Árnadóttir og tveir óþekktir. Sigurbjörg Guðmundsdóttir er á milli fremri og aftari raðar. Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM568

Elinborg Bessadóttir frá Kýrholti - síðar Hofstaðaseli í stofunni hjá Lóu og Kristjáni.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM569

Sara Sigurðardóttir (1945-1989) Björnssonar bílstjóra á Sauðárkróki. Sjúkraliði í Reykjavík.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM571

Steindór Benediktsson og Elenóra Jónsdóttir í Birkihlíð. Sigríður Stefánsdóttir og Eyþór Stefánsson tónskáld.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM572

Votvirðri á Sauðárkróki. Börnin (ónafngreind) á myndinni er á róluvellinum við Skógargötu.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM577

Sara Sigurðardóttir (1945-1989) Björnssonar bílstjóra á Sauðárkróki. Sjúkraliði í Reykjavík.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM579

Sara Sigurðardóttir (1945-1989) Björnssonar bílstjóra á Sauðárkróki. Sjúkraliði í Reykjavík.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM583

Elinborg Bessadóttir frá Kýrholti - síðar Hofstaðaseli í Skagafirði. Myndin er tekin í Suðurgötu 10 á Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM590

Björn Jóhannes Sighvatz í kerru á Nöfum fyrir ofan Sauðárkrók, líklega 1957-1958.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM591

F.v. Sigrún Marta Jónsdóttir - (tilgáta: Helga Pálsdóttir) og Páll Biering hugsanlega á hestamannamóti á Vallabökkum.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM592

Hópur af fólki með íslenska fánann.
Tilefnið er óþekkt, sem og fólkið á myndinni.
Í miðjum hópnum má þekkja Eyþór Stefánsson (með gleraugu).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM599

Adolf Björnson rafveitustjóri með kvikmyndatökuvél á íþróttavellinum á Sauðárkróki (ca. 1950-1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM600

T.v. Sigrún Pétursdóttir (Siddý) og t.h. Anna Pála Guðmundsdóttir við afgreiðslu í Mjólkurbúð KS við Aðalgötu ( eða Freyjugötu) á Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM601

Ingimundur Bjarnason með heyýtu, sem hann hannaði og smíðaði, fyrir utan hús sitt við Suðurgötu 5 á Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM602

Félagar úr Kirkjukór Sauðárkróks. Myndin er tekin árið 1960 á svölum Barnaskólans við Freyjugötu eftir kaffisölu til styrktar orgelsjóði. Frá vinstri í fremri röð: .- Kristín Svavarsdóttir - Ingibjörg Jónsdóttir - Jófríður Björnsdóttir - Gunnlaug Stefánsdóttir - Kristín Sölvadóttir og Bára Haraldsdóttir. .- Aftari röð frá vinstri: .- Sólborg Valdimarsdóttir - Sigrún Pétursdóttir - Pétur Helgason - Sigríður Stefánsdóttir - Hallfríður Rútsdóttir - Hólmfríður Jóhannesdóttir og Dóra Magnúsdóttir.
Svipuð mynd og nr 131.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM603

Sigurður P. Jónsson og Valgarð Blöndal. Í baksýn t.h. er verslun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM604

Hreinn Sigurðsson - Haukur Stefánsson - Kári Jónsson og Stefán Guðmundsson. Hallgrímur Sveinsson fyir framan Kára. Þeir félagar voru í stjórn Kvöldstjörnunar - menningarfélags á Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM605

Ingimundur Bjarnason með hrífu fyrir utan hús sitt við Suðurgötu á Sauðárkróki. Þetta er heyýta sem Ingimundur fann upp - smíðaði og seldi.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM606

Konur fyrir framan Seylu - Skógargata 5 Sauðárkróki. Konurnar eru Karólína Benediktsdóttir (1903-1977) - Guðrún Benediktsdóttir (1907-1995) og Margrét Benediktsdóttir (1903-1994)

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM608

Anna Soffía Jónsdóttir (Anna í Ketu) með Ólöfu Jósefsdóttur (Lollu). Suðurgata 1 (Læknishúsið) bak við t.h.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM609

Finnbogi Rögnvaldsson stendur við Skagfirðingabraut 25 (hús bæjarstjórans) á Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Results 6461 to 6545 of 7388