IS HSk N00320-A-C-1
·
Item
·
1944
Part of Jón Sigurðsson: Skjalasafn
Innbundin bók sem inniheldur upplýsingar um manntöl og framteljendur í Sauðárhreppi hinum forna 1801-1898, Jón Sigurðsson á Reynistað tók saman í okt. og nóv. árið 1944.