Mannamyndir*

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Mannamyndir*

Equivalent terms

Mannamyndir*

Associated terms

Mannamyndir*

1809 Archival descriptions results for Mannamyndir*

1809 results directly related Exclude narrower terms

Mynd 101

Aftan á myndina er skrifað:
Antoniette og Eurico og ég. Þetta er sama sunnudaginn. Hjónin heita Carmine og Antoniette Mezzacappa og drengirnir eru Eurico. Mig þekkið þið býst ég við."
Myndin er merkt með sömu rithönd og mynd nr 98.

Mynd 102

Aftan á myndina er skrifað:
"Þetta er maður sem ég vinn mðe og konan hans. Ég var þar fyrir middagsmat einn sunnudag í haust eða seint í sumar.
Myndin er merkt með sömu rithönd og myndir nr 98 og 101.

Mynd 104

Maður í hermannabúning með byssu um öxl.
Aftan á myndina er skrifað:
"Sonur Björns Hafstað."

Mynd 105

Fólkið á myndinni er óþekkt.
Aftan á myndina er skrifað:
"Mynd af mjer og kunningjastúlku minni í SanPedro."

Mynd 106

Herbert Marteinson og John Marrteinson.
Aftan á myndina er ritaður eftirarandi texti:
"Foreldrar Helgi Marteinssonn og Ingibjörg Helgadóttir. Herbert á heima í Vancouver og er háttsettur í lögreglunni.

Á öðrum stendur:
Foreldrar drengjanna hétu Birgitte Brandson og Helgi Marteinson og Helgi er skyldur Andrési.
Stóri Björn afi þeirra?"

Mynd 108

Konan hægra megin á myndinni er Sigurlína, sem var hjá Pálma Péturssyni og Helgu og Sjávarborg en fór til Vesturheims.
Hin konan er óþekkt.

Mynd 109

Fjórir drengir á Hólum í Hjaltadal. Hóladómkirkja í baksýn.
Tilgáta: Jón Norðmann Jónsson lengst til vinstri og Sigurgeir Snæbjörnsson lengst til hægri.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 11

Heimilisfólkið á Syðri-Húsabakka 1927. F.v. Jóhanna Rannveig Pétursdóttir, vinnukona, óþekkt kona, Jón Kristinn Jónsson, bóndi, Kristín Sigurðardóttir, húsfreyja, börn hjóna Sigurður og Lilja fremst. Héraðsvötn að baki.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 11

Ottó Geir Þorvaldsson (18.02.1922-05.08.2001) bóndi í Víðimýraseli og síðar í Viðvík er á þessari mynd í Drangeyjarfjöru.

Mynd 11

Sporöskjulaga ljósmynd á 8,8x13,7 cm bréfspjaldi (póstkorti). Á myndinni eru tvær ungar konur í peysufötum. T.h. er Valborg Hjálmarsdóttir á Tunguhálsi.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Mynd 11

Ljósmynd í stærðinni 6 x 6,2 sm. Á myndinni eru níu ungmenni sem standa við húsvegg. Myndin er hreyfð en líklega er þetta sama fólk og á mynd nr 10.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 11

Brúntóna mynd, visit kort, merkt Jóni Árnasyni á Þórshöfn. Á myndinni er ung kona peysufötum. Nafn hennar er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 11

Anna Kristín Jónsdóttir, f. 1865, d. 1941. Húsfreyja á Völlum í Hólmi. Flutti að Uppsölum 1926 og átti heima þar til dauðadags.
Mynd 1928.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 11

Fólkið á myndinni er óþekkt, en aftan á myndina eru skrifaðar eftirfarandi upplýsingar:
"Victor, bróðir okkar, kona hans, ég, Lauranne, dóttir Victor og Nettie."

Mynd 11

Tveir bátar með farþegum við bryggju. Fjöldi fólks stendur á bryggjunni, nokkrir með reiðhjól. Sennilega Akureyri frekar en Húsavík. Á húsinu fyrir miðri mynd stendur "Maskinverksted."

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 111

Fólkið á myndinni er óþekkt en hún er tekin á járnbrautarstöð vestan hafs.
Aftan a myndina er skrifað:
"Joseph, bróðir minn og ég. Við vorum að bíða eftir járnbrautarlest (það er rétta orðið er það ekki?)."
Rithöndin er sú sama og á myndum nr 98, 101 og 102.

Mynd 113

Óþekkt fólk.
Aftan á myndina er skrifað:
"Úr myndum Árna Daníelssonar, Sjávarborg."

Mynd 114

Sigurður Pétursson frá Sjávarborg.
Aftan á myndina er skrifað: "Sigurður Pétursson sýslumaður frá Sjávarborg dó ungur."
Myndin var gefin 09.07.2003 úr dánarbúi Kristínar Sölvadóttur Skr.

Mynd 115

Fjögur óþekkt börn.
Aftan á myndina er skrifað:
"Kalli bróðir minn."
Gefandi er Magnús Gíslason frá Frostastöðum, 20.05.1997.

Mynd 116

Tveir óþekktir menn.
Mennirnir heita Daníel og Kristján.
Úr eigu Sigurðar Laxdal, Holtsmúla.

Mynd 118

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Myndin er tekin á Saumastofunni á Hofsósi.
Myndin er dökk og óskýr.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 118

Fólkið á myndinni er óþekkt en skírnarnöfn þeirra eru rituð aftan á myndina:
Eggert, Elín, Jakob (eldri),Guðný, Ída, Jakob (yngri). Ída giftist í júní 1938 heitir Mrs. McConnell. Guðný og family.
Gefandi: Una Árnadóttir frá Kálfsstöðum.

Mynd 12

Brúntóna mynd, visit kort merkt Jóni Sigurðssyni ljósmyndara á Akureyri. Á myndinni er ung kona peysufötum. Nafn hennar er óþekkt.

Björn Jóhann Jóhannesson (1905-1970)

Mynd 12

Á myndinni eru Rannveig Líndal (lengst t.v.) og Bensi (3.f.v.), aðrir óþekktir.
Myndin er tekin við hús Kristjáns Gíslasonar kaupmanns á Sauðárkróki.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 12

Á Syðstu-Grund 1927. F.v. Efemía Halldórsdóttir, húsfreyja, Salóme Halldórsdóttir systir hennar, Gísli Gottskálksson sonur Salóme, Garðar Jónsson frá Mannskaðahóli, fóstursonur Efemíu, síðar skólastjóri á Hofsósi.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 12

Á myndinni eru Hrefna Magnúsdóttir á Mælifellsá (t.v.), í upphlut, og Valborg Hjálmarsdóttir (t.h) á Tunguhálsi (í peysufötum). Nöfn þeirra eru handskrifuð aftan á myndirna.

Garðar Víðir Guðjónsson (1932-2018)

Mynd 12

Óþekkt kona, situr á bekk og trjágróður í bakgrunni.
Konan á myndinni er óþekkt en aftan á hana eru skrifaðar eftirfarandi upplýsingar:
"Þessi mynd var tekin fyrir tveimur árum eða svo á heimsókn úti á landi."

Mynd 12

Vegamenn við Grófargil 1928. Standand f.v. Markús og Vigfús Sigurjónssynir, Reykjarhóli. Jónas Gunnarsson, Hátúni. Sitjandi f.v. Björn Gíslason. Steingrímur Friðriksson.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 120

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Maðurinn á myndinni er óþekktur.
Myndin er í slæmum fókus og því óskýr.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Mynd 122

Samskonar mynd og nr 120.
Jón Norðmann er þriðji frá vinstri, hinir óþekktir.
Myndin er tekin á Selnesi.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 122

Gunnlagur Sölvason og Guðríður kona hans. Börnin eru Björn, Stefán og Lilja.
Myndin er tekin um 1901 eða 1902.
Myndin er gefin 09.07.2003 úr dánarbúi Kristínar Sölvadóttur á Sauðárkróki.

Mynd 123

Óþekkt hjón með þrjú börn.
Myndin er tekin um 1904 af Benedikt Ólafssyni sem var ljósmyndari í Winnipeg.

Mynd 125

Þrjár óþekktar stúlkur, líklega dætur Hólmfríðar Jóhannsdóttur, Litladalskoti.
Aftan á myndina er skrifað: "Sigmundur Vindheimum."

Mynd 126

Þorbjörg Þorvaldsdóttir og fjölskylda hennar.
Þorbjörg var dóttir Þorvaldar Einarssonar og Láru Sigfúsdóttur á Sauðárkróki.
Aftan á myndina er ritað:
"Pjettur bróðir. Jeg sendi þjer mind af okkur en vonast til að fá mind af ykkur ef þið gjettið. Þín systir Þorbjörg."

Results 596 to 680 of 1809