Mjólkurbú

Elements area

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

    Athugasemd(ir) um heimild

      Birta athugasemd(ir)

        Hierarchical terms

        Mjólkurbú

          Equivalent terms

          Mjólkurbú

            Tengd hugtök

            Mjólkurbú

              18 Lýsing á skjalasafni results for Mjólkurbú

              18 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms
              Fundagerðabók
              IS HSk E00061-1 · Eining · 1944 - 1949
              Part of Mjólkursölufélag Óslandshlíðarhrepps

              Lítil stílabók merkt Kristján Jónsson. Bókin er viðkvæm, heftuð saman og hefti góð en kápa trosnuð og blaðsíða hálf lausÍ bók liggur sendibréf sem sett er i örk.

              Fey 223
              IS HSk N00301-A-Fey 223 · Eining · 1980 - 1990
              Part of Feykir: Ljósmyndasafn

              Símon Traustason (1948-) bóndi Ketu í auglýsingu fyrir hreinlætisvörur fyrir Umboðs- og heildverslun Ólafs Jónssonar (Óla á Hellulandi).

              Án titils
              Rjómaskálinn "Framtíð"
              IS HSk N00466-A-A-U · Málaflokkur · 1890-1930
              Part of Korta- og teikningaskrá

              Teikning af byggingu, rjómaskálanum "Framtíð". Höfundur óþekktur. Mögulega er hér um verkefni að ræða við Bændaskólann á Hólum, líklega á tímabilinu 1890-1930.

              IS HSk E00086 · Safn · 1974 - 1985

              Harðspjalda handskrifaðar bækur í góðu ástandi um starfsemi félagsins og ein handskrifuð fundagerð 1977.
              Í örk Item 3, er líka settur handskrifður miði er fylgdi safni og segir að Sigmundur Jónssson Vestara Hóli afhenti 4. 10. 1998.

              Án titils
              Mjólkursölufélag Óslandshlíðarhrepps
              IS HSk E00061 · Safn · 1944 - 1949

              Lítil stílabók merkt Kristján Jónsson. Bókin er viðkvæm, heftuð saman og hefti góð en kápa trosnuð og blaðsíða hálf laus. Í bók liggur sendibréf sem sett er i örk. Lítið er skrifað í bók

              Án titils
              Ályktun Viðvíkurhrepps
              IS HSk N00313-B-Z-J-4 · Eining · 27.03.1934
              Part of Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn

              Ályktunin er handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
              Hún varðar áform um mjólkurvinnslustöð á Sauðárkróki og flýtingu vegagerðar austan vatna.
              Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

              Án titils