Álit og tillögur. Kaupfélag Skagfirðinga og Mjólkursamlag Skagfirðinga.
Mjólkurbú
18 Archival descriptions results for Mjólkurbú
Ályktunin er handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Hún varðar áform um mjólkurvinnslustöð á Sauðárkróki og flýtingu vegagerðar austan vatna.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.
Bækur.
Mjólkurflutningafélag Hegraness (1949-óvíst)Sendibréf um tilboð í mjólkurflutninga frá Efra Ási 22. 05. 1947
Símon Traustason (1948-) bóndi Ketu í auglýsingu fyrir hreinlætisvörur fyrir Umboðs- og heildverslun Ólafs Jónssonar (Óla á Hellulandi).
Feykir (1981-)Lítil stílabók merkt Kristján Jónsson. Bókin er viðkvæm, heftuð saman og hefti góð en kápa trosnuð og blaðsíða hálf lausÍ bók liggur sendibréf sem sett er i örk.
Bókin er innbundin fundagjörðabók. Stærðin er 19,5 x 16 sm.
Mjólkurflutningafélag Hegraness (1949-óvíst)Mjólkursamlagið.
Kristján C. Magnússon (1900-1973)Mjólkursamlag KS á Sauðárkróki.
Kristján C. Magnússon (1900-1973)Mjólkursamlag KS á Sauðárkróki (ca. um 1960).
Kristján C. Magnússon (1900-1973)Mjólkursamlag Kaupfélags Skagfirðinga (ca. 1955).
Kristján C. Magnússon (1900-1973)Harðspjalda handskrifaðar bækur í góðu ástandi um starfsemi félagsins og ein handskrifuð fundagerð 1977.
Í örk Item 3, er líka settur handskrifður miði er fylgdi safni og segir að Sigmundur Jónssson Vestara Hóli afhenti 4. 10. 1998.
1 askja, inniheldur eina innbundna bók.
Mjólkurflutningafélag Hegraness (1949-óvíst)Lítil stílabók merkt Kristján Jónsson. Bókin er viðkvæm, heftuð saman og hefti góð en kápa trosnuð og blaðsíða hálf laus. Í bók liggur sendibréf sem sett er i örk. Lítið er skrifað í bók
Mjólkursölufélag ÓslandshlíðarTeikning af byggingu, rjómaskálanum "Framtíð". Höfundur óþekktur. Mögulega er hér um verkefni að ræða við Bændaskólann á Hólum, líklega á tímabilinu 1890-1930.
Skýrsla um kúabú á Litlu-Gröf 1925-1938
Skýrsla um kúabú á Litlu-Gröf 1939