Identity area
Reference code
Title
Date(s)
- 1900-1940 (Creation)
Level of description
Extent and medium
visitkort skannað í .tiff
Context area
Name of creator
Biographical history
Ólafur Magnússon fæddist á Akranesi árið 1889. Faðir hans var Magnús Ólafsson (1862-1937), ljósmyndari í Reykjavík. Móðir hans var Guðrún Jónsdóttir (1862-1926), húsfreyja. Ólafur lærði ljósmyndun hjá föður sínum fyrir 1908 en var í framhaldsnámi hjá Sophus Junker Jensen í Kaupmannahöfn og í Berlín 1911-1913. Vann sem ljósmyndari hjá Pétri Brynjólfssyni í Reykjavík um tíma fyrir 1911. Rak ljósmyndastofu í Reykjavík frá 1913 til 1954. Maki Ólafs var Guðrún Árnadóttir (1915-1993). Ólafur dó árið 1954.
Repository
Archival history
Immediate source of acquisition or transfer
Content and structure area
Scope and content
Tvær stúlkur eru í peysufötum, hvít slifsi og svart slifsi. Þær standa báðar. Konan til hægri er Sigríður Þorvarðardóttir Kjerúlf (f.1891 - d.1973).
Appraisal, destruction and scheduling
Accruals
System of arrangement
Conditions of access and use area
Conditions governing access
Conditions governing reproduction
Language of material
- Icelandic
Script of material
Language and script notes
Physical characteristics and technical requirements
Finding aids
Allied materials area
Existence and location of originals
í skjalageymslu HSk hjá gögnum erlendar Hansen
Existence and location of copies
Related units of description
Notes area
Alternative identifier(s)
Access points
Subject access points
Place access points
Name access points
Genre access points
Description control area
Description identifier
Institution identifier
Rules and/or conventions used
Status
Level of detail
Dates of creation revision deletion
1.12 2015 frumskráning í AtoM, SFA.
7.9.2021, viðbætur, nafnagreining, SUP.
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Archivist's note
Ábending frá Sara Björk Biering sem barst með tölvupósti 08.09.2021 varðandi nafnið á Sigríði.