Nautgriparæktarfélag Lýtingsstaðahrepps (1928 - 1945)

Identity area

Type of entity

Organization

Authorized form of name

Nautgriparæktarfélag Lýtingsstaðahrepps (1928 - 1945)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1928 - 1945

History

Á hreppaskilum að Lýtingsstöðum 20. júní 1928, var samkvæmt lögum frá síðasta Alþingi kosin nautgripa- kynbótanefnd fyrir Lýtingsstaðahrepp. í nefndinni voru tilnefndir: Sveinn Stefánsson, bóndi á Tunguháls, Hannes Kristjánsson, bóndi á Hvammkoti, formaður Magnús Sigmundsson, bóndi á Vindheimum, ritari. Á Lýtingsstöðum 3. júlí hittust nefnadarmenn og ræddu um nautahald fyrir hreppinn og kom saman um að minnst væri hægt að komast af með þrjú naut fyrir hreppinn, tvö fullorðin og eitt ungt. Þurfti svo að komast að niðurstöðu um hvaða naut yrðu notuð. Á hreppaskilum að Lýtingsstöðum 15. oktober 1929, hreifði Hannes Kristjánsson í Hvammkoti við því hvort bændur vildu ekki stofna nautgripræktarfélag fyrir hreppinn. Samþykkt var með öllum greiddu atkvæðum að stofna félagið.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Hannes Hannesson (1893-1958) (13. jan. 1893 - 14. jan. 1958)

Identifier of related entity

S02276

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hannes Hannesson (1893-1958)

controls

Nautgriparæktarfélag Lýtingsstaðahrepps (1928 - 1945)

Dates of relationship

19

Description of relationship

Formaður

Related entity

Guðjón Jónsson (1902-1972) (27. janúar 1902 - 30. júlí 1972)

Identifier of related entity

S00546

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðjón Jónsson (1902-1972)

controls

Nautgriparæktarfélag Lýtingsstaðahrepps (1928 - 1945)

Dates of relationship

Description of relationship

Skrifari

Related entity

Magnús Sigmundsson (1891-1952) (14.11.1891-28.05.1952)

Identifier of related entity

S00039

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Magnús Sigmundsson (1891-1952)

controls

Nautgriparæktarfélag Lýtingsstaðahrepps (1928 - 1945)

Dates of relationship

Description of relationship

Skrifari

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03678

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

27.11.2023 LVJ

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Fundargerðabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places