Identity area
Type of entity
Authorized form of name
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
History
Sonur Péturs Sighvats símstöðvarstjóra og Rósu Daníelsdóttur. Þórður hóf snemma að vinna við síma- og raflagnir með föður sínum ásamt sjómennsku og öðrum algengum störfum. Hann tók vélstjórapróf árið 1932 og annaðist vélar frystihúss Kaupfélags Skagfirðinga ásamt öðrum í mörg ár. Þórður var vélstjóri á síldarbátum sem hann gerði út ásamt Pálma bróður sínum og Sigurði P. Jónssyni frænda þeirra á árunum 1932-1937. Hann lauk iðnskólaprófi í rafvirkjun árið 1939, sá fyrsti á Sauðárkróki, og fékk meistaréttindi í því fagi 1943. Á árunum 1939-1949 var hann rafveitustjóri á Sauðárkróki. Símstjóri var hann frá 1938-1954. Hann var símaverkstjóri eftir það til 1979, er hann lét af störfum. Þórður annaðist nýlagnir og viðhald símalagna allt frá N- Ísafjarðarsýslu austur í Þingeyjarsýslur þótt starfsvettvangur hans væri fyrst og fremst í Skagafirði. Frá árinu 1940 rak Þórður eigið rafmagnsverkstæði sem síðar varð grunnurinn að félagin Al hf. er hann stofnaði með rafvirkjum sem hann hafði kennt. Nafni þess fyrirtækis var seinna breytt í Rafsjá hf. Þórður var lengið viðloðandi verslunarrekstur og var hluthafi í mörgum fyrirtækjum á Sauðárkróki og endurskoðandi reikninga Búnaðarbankans á Sauðárkróki í marga áratugi. Þórður var áhugasamur um félagsmál, félagi í Leikfélagi Sauðárkróks í marga áratugi, sá um lýsingu á sýningum félagsins og lék stöku hlutverk. Hann var félagi í Rótarýklúbbi, stangveiðifélagi og Iðnaðarmannafélagi Sauðárkróks og var heiðraður af Landssambandi iðnaðarmanna. Þórður kvæntist Maríu Njálsdóttur frá Hrafnseyri við Arnarfjörð, þau skildu, þau eignuðust tvö börn.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
Rules and/or conventions used
Status
Level of detail
Dates of creation, revision and deletion
15.07.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 12.08.2020. R.H.
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Skag.ævi 1910-1950 VIII, bls. 292