Páll Björnsson (1881-1965)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Páll Björnsson (1881-1965)

Parallel form(s) of name

  • Páll Björnsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Páll Björnsson Beingarði

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

02.08.1881-16.03.1965

History

Páll Björnsson, f. á Þverá í Blönduhlíð 02.08.1881 (30.07.1881 skv. kirkjubók), d. 16.03.1965 í Beingarði í Hegranesi. Foreldrar: Björn Stefánsson bóndi í Ketu í Hegranesi og kona hans Helga María Bjarnadóttir. "Páll ólst upp á heimili foreldra sinna og fylgdi þeim í búferlaflutningum að Brekkukoti fremra í Blönduhlíð, Framnesi og síðast að Ketu þar sem hann vann að búi þeirra fram yfir tvítugt. Vorið 1904 vistréðst hann hjá séra Jóni Ó. Magnússyni presti að Ríp og fluttist með honum þaðan vestur á Fróðá á Snæfellsnesi og árið síðar að Bjarnarhöfn. Hann kom aftur að vestan árið 1906 og átti síðan heimili hjá foreldrum í Ketu samfleytt til ársins 1913, að hann réðst sem ráðsmaður að Beingarði til Guðrúnar Jónsdóttur, sem þá um vorið hafði misst Jónas Árnason sambýlismann sinn. Árið 1919 hóf hann búskap á jörðinni og gekk tveim árum síðar að eiga heimasætuna þar."
Maki: (gift 16.12.1921): Guðný Jónasdóttir (08.10.1897-08.10.1997) frá Beingarði. Þau eignuðust þrjú börn.

Places

Þverá í Blönduhlíð
Keta í Hegranesi
Brekkukot í Blönduhlíð
Framnes í Blönduhlíð
Ríp í Hegranesi
Fróðá á Snæfellsnesi
Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi
Beingarður í Hegranesi

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03166

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 01.02.2021 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 IV, bls. 220-222.

Maintenance notes