Pétur Hannesson (1893-1960)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pétur Hannesson (1893-1960)

Parallel form(s) of name

  • Petr I. Hannesson (ljósmyndari)
  • Pétur Hannesson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.06.1893-13.08.1960

History

Pétur Hannesson var fæddur á Skíðastöðum, Neðribyggð, Skagafirði árið 1893. Faðir hans var Hannes Pétursson (1857-1900) bóndi á Skíðastöðum, móðir hans var Ingibjörg Jónsdóttir (1857-1945) húsfreyja á Skíðastöðum. Pétur var við nám í Unglingaskólanum í Vík í Skagafirði 1908-1909. Útskrifaðist sem búfræðingur frá Bændaskólanum á Hólum 1911. Lærði ljósmyndun hjá Hallgrími Einarssyni á Akureyri árið 1914 til 1915 og framhaldsnám í sömu iðn hjá Carli Ólafssyni í Reykjavík 1917-1918. Pétur var verslunarmaður á Sauðárkróki 1912-1914. Keypti ljósmyndastofu Jóns Pálma árið 1914 og rak þar ljósmyndastofu frá 1915 til 1928. Starfaði sem gjaldkeri í Sparisjóði Sauðárkróks 1923-1932 og sem sparisjóðsstjóri þar frá 1932-1946 og aftur 1951 til 1954. Var starfsmaður endurskoðunardeild Landsbankans í Reykjavík 1946-1947. Skrifstofustjóri Skömmtunarskrifstofu ríkisins 1947-1948. Póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki 1948-1958 og símstjóri frá 1954 til 1958. Póstafgreiðslumaður í Kópavogi 1958 til 1960. Starfaði einnig sem fréttaritari Ríkisútvarpsins árið 1949-1958.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Hannes Pétursson (1931-) (14.12.1931-)

Identifier of related entity

S00182

Category of relationship

family

Type of relationship

Hannes Pétursson (1931-)

is the child of

Pétur Hannesson (1893-1960)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigríður Guðrún Sigtryggsdóttir (1894-1979) (16.01.1894-21.02.1979)

Identifier of related entity

S00810

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Guðrún Sigtryggsdóttir (1894-1979)

is the spouse of

Pétur Hannesson (1893-1960)

Dates of relationship

Description of relationship

Sigríður Guðrún Sigtryggsdóttir er maki Péturs Hannessonar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00028

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

01.07.2015 Frumskráning í atom - sup.
26.07.2017 uppfærsla, viðbætur, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Inga Lára Baldvinsdóttir: Ljósmyndarar á Íslandi. Photographers of Iceland 1845-1945. Þjóðminjasafn Íslands, JPV útgáfa, Rv., 2001.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places