Markús Sigurjónsson, Reykjarhóli. Segir m.a. bernsku sinni á Sjávarborg.
Markús segir frá því er hann var sendur með mat handa strokufanganum Jóni Pálma, sem var á flótta vegna seðlafölsunarmálsins.
Einnig segir hann frá því þegar fangi sem var í haldi vegna annars peningafölsunarmáls slapp frá Reykjavík og komst til Skagafjarðar.
Jafnframt er spjallað um starfsævi Markúsar sem var sjómaður, verkamaður og bóndi og stundaði einnig ýmis konar handverk.
Loks segir hann frá dulrænu atviki þegar hann var á Víðimýri og fyrirboðum í draumi.
Reykjarhóll í Seyluhreppi
4 Archival descriptions results for Reykjarhóll í Seyluhreppi
4 results directly related
Exclude narrower terms
IS HSk N00051-B-I-1
·
Item
·
1950-1975
Part of Sigurður Egilsson: Skjalasafn
IS HSk N00466-B-A-AB
·
File
·
1995-2000
Part of Korta- og teikningaskrá
Jarðakort eða gróðurfarskort fyrir Reykjarhól. Höfundur óþekktur
IS HSk N00057-A-D-Hvis 982
·
Item
Part of Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Mannamyndasafn
Frá vinstri: Þórey Pétursdóttir Reykjarhóli. Sigríður Guðmundsdóttir Varmahlíð. Guðrún Guðmundsdóttir Reykjarhóli. Oddný Þorvaldsdóttir Ípishóli
IS HSk N00313-B-T-K-17
·
Item
·
08.05.1927
Part of Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu: Skjalasafn
Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar vegalagningu um engjalönd bréfritara.
Ástand skjalsins er gott.