Sigmundur Þorkelsson (1912-1975)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigmundur Þorkelsson (1912-1975)

Parallel form(s) of name

  • Sigmundur Þorkelsson

Standardized form(s) of name according to other rules

    Other form(s) of name

    • Simbi Þorkels

    Identifiers for corporate bodies

    Description area

    Dates of existence

    18. feb. 1912 - 24. ágúst 1975

    History

    Foreldrar: Þorkell Jónsson b. á Syðri-Ingveldarstöðum á Reykjaströnd og k.h. Anna Sigríður Sigurðardóttir. Sigmundur ólst upp á heimili foreldra sinna að Daðastöðum og Ingveldarstöðum, þar sem hann tók við búi að nokkru ásamt móður sinni og systkinum að föður þeirra látnum. Jafnframt sótti hann vinnu utan heimilis, þegar tök voru á. Stundaði hann sjó frá Ingveldarstöðum ásamt föður sínum að bræðrum, bæði til fiskjar og fulgaveiða við Drangey og einnig við eggjatöku þar nokkur vor í sigflokki með Maroni Sigurðssyni frá Hólakoti. Þá átti hann fast skipsrím á síldveiðibát frá Akranesi á tímum Norðurlandssíldarinnar. Bóndi á Syðri Ingveldarstöðum 1933-1944 er hann fluttist til Sauðárkróks. Stundaði þar daglaunavinnu samhliða sjómennsku og var um skeið formaður á opnum vélbáti. Sigmundur starfaði um árabil hjá Þórði P. Sighvats rafvirkjameistara við rafmagn og símalagnir og mörg haust skotmaður við sláturhús K.S. á Sauðárkróki. Sigmundur var ókvæntur og barnlaus.

    Places

    Legal status

    Functions, occupations and activities

    Mandates/sources of authority

    Internal structures/genealogy

    General context

    Relationships area

    Access points area

    Subject access points

    Occupations

    Control area

    Authority record identifier

    S02157

    Institution identifier

    IS-HSk

    Rules and/or conventions used

    Status

    Final

    Level of detail

    Partial

    Dates of creation, revision and deletion

    14.02.2017 frumskráning í AtoM, SFA.
    Lagfært 19.10.2020. R.H.

    Language(s)

    • Icelandic

    Script(s)

      Sources

      Skagfirskar æviskrár 1910-1950 IV, bls. 234-235.

      Maintenance notes