Identity area
Type of entity
Authorized form of name
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
History
Ljósmyndari í Reykjavík.
Faðir: Geir Tómasson Zoëga rektor (1857-1928)
Móðir: Bryndís Sigurðardóttir húsfreyja (1858-1924)
Sigríður lærði ljósmyndun hjá Pétri Brynjólfssyni í Reykjavík 1906-1910. Sótti námskeið við Teknologisk institut; Fagskolen for Håndværkere og mindri Industri drivenda í Kaupmannahöfn í mars 1911. Framhaldsnám hjá August Sander í Köln í Þýskalandi 1911-1914.
Vann um tíma á ljósmyndastofu Noru Lindstrøm og hjá Rosu Parsberg í Kaupmannahöfn 1910-1911. Vann hjá Otto Kelch í Bad Freienwald í Þýskalandi 1911. Rak ljósmyndastofu í Austurstræti 14, Vöruhúsinu í Reykjavík frá 1914 til 1915 en þá brann húsið. Keypti ljósmyndastofu Péturs Brynjólfssonar 14. maí 1915 með Steinunni Thorsteinson. Sigríður Zoëga & Co. var fyrst til húsa á Hverfisgötu 18 en frá 1917 á Hverfisgötu 4 og frá 1934 í Austurstræti 10. Myndatökum hætt á stofunni 1955 en stofan hélt áfram að sinna ljósprentun. Sigríður starfaði á stofunni til 1967.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
Rules and/or conventions used
Status
Level of detail
Dates of creation, revision and deletion
Frumskráning í Atóm 29.05.2020. R.H. 21.3.2022, viðbótarskráning, SUP.
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Inga Lára Baldvinsdóttir. Ljósmyndarar á Íslandi 1945-1945. Þjóðminjasafn Íslands og JPV útgáfa, 2001. Bls. 330.