Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Parallel form(s) of name

  • Sigurður Jóhann Gíslason
  • Sigurður J. Gíslason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Siggi sprettur

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. júlí 1893 - 28. mars 1983

History

Sigurður Jóhann Gíslason var fæddur á Skarðsá í Sæmundarhlíð 6. júlí 1893. Foreldrar hans voru Gísli bóndi á Bessastöðum þar í sveit og Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Krossi í Óslandshlíð. Sigurður var gagnfræðingur frá Akureyri 1915; en stundaði síðan nám í lýðskólunum á Jaðri og Voss í Noregi; því næst í Askov. Einnig sótti hann íslenskutíma hjá Sigurði Guðmundssyni skólameistara í M.A. Hann var kennari í Hofs- og Rípurskólahverfi 1919-1920 og Hofsskólahverfi 1933-1934. Kenndi og við unglingaskóla í Óslandshlíð og Hofsósi nokkra vetur. Kenndi við Iðnskólann í Siglufirði 1938-1944 og við gagnfræðaskólann þar 1940-1944. Hann kenndi börnum og unglingum í einkatímum á Siglufirði og Akureyri, í Reykjavík o.v.
Eftir að hann hætti kennslu, gerðist hann skrifstofumaður á Akureyri. Hann var vel hagmæltur. Sigurður stundaði vísnasöfnun í nær 70 ár og er eflaust leitun að jafn stóru einkasafni lausavísna og safni Sigurðar J. Gíslasonar. Árið 1978 var gengið frá gjafabréfi stórgjafar Sigurðar J. Gíslasonar til Héraðsskjalasafnsins. Um var að ræða allt bókasafn hans, sem hafði að geyma fágætar bækur, ljósmyndir, handrit og önnur gögn. Mest og stærst var þó vísnasafn hans, sem talið er geyma allt að 100.000 vísur.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Gísli Konráðsson (1865-1932) (3. ágúst 1865 - 1. feb. 1933)

Identifier of related entity

S03042

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Konráðsson (1865-1932)

is the parent of

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hallfríður Sigurðardóttir (1862-1921) (10. ágúst 1862 - 23. mars 1921)

Identifier of related entity

S01201

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallfríður Sigurðardóttir (1862-1921)

is the sibling of

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Dates of relationship

Description of relationship

Hálfsystkini samfeðra

Related entity

Hallfríður Gísladóttir (1910-1982) (31. jan. 1910 - 2. ágúst 1982)

Identifier of related entity

S00449

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallfríður Gísladóttir (1910-1982)

is the sibling of

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Dates of relationship

Description of relationship

Hálfsystkini samfeðra.

Related entity

Mínerva Gísladóttir (1915-1998) (14. sept. 1915 - 9. feb. 1998)

Identifier of related entity

S01636

Category of relationship

family

Type of relationship

Mínerva Gísladóttir (1915-1998)

is the sibling of

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Dates of relationship

Description of relationship

Hálfsystkini samfeðra.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01867

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

24.10.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 02.10.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places