Sigurður Sigurðsson (1926-1984)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Sigurðsson (1926-1984)

Parallel form(s) of name

  • Sigurður Sigurðsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.12.1926-05.07.1984

History

Sigurður Sigurðsson fæddist 28. desember 1926, að Leifsstöðum í Svartárdal. Foreldrar hans voru Sigurður Benediktsson bóndi á Leifsstöðum og kona hans Ingibjörg Sigurðardóttir. Sigurður var fjórði í röð átta barna þeirra hjóna. Sigurður dvaldist ávalll á Leifsstöðum. Á árunum 1917-1948 keyptu þeir bræður, Guðmundur og Sigurður, jörðina af foreldrum
sínum. Búskapurinn gekk vel hjá þeim bræðrum því búpeningurinn gaf góðan arð. Sigurður unni heiðinni og átti þangað fjölmargar ferðir, fór m.a. um margra ára skeið í undanreið.
Sigurður var í áratugi félagi í Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps. Eiginkona Sigurðar var María Steingrímsdóttir frá Brandsstöðum í Blöndudal.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigurður Benediktsson (1885-1974) (11.11.1885-02.06.1974)

Identifier of related entity

S00570

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Benediktsson (1885-1974)

is the parent of

Sigurður Sigurðsson (1926-1984)

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurður Benediktsson var faðir Sigurðar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00569

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

08.03.2016 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places