Sigurlaug Oddsdóttir (1932-2010)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurlaug Oddsdóttir (1932-2010)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.09.1932 - 29.01.2010

History

Sigurlaug fæddist að Flatatungu í Akrahreppi 27. september 1932. Dóttir Odds Einarssonar og Sigríðar Gunnarsdóttur. Sigurlaug var nemi í Barnaskóla Akrahrepps og síðar Húsmæðraskólanum á Löngumýri, en þar var hún árið 1950. Hún lærði til ljósmóður 1957-58 og starfaði í kjölfarið sem ljósmóðir í framsveitum Skagafjarðar, fyrst haustið 1958. Ári seinna fór hún til Danmerkur og vann þar á Hótel D’Angleterre. Í kjölfarið fór hún yfir til Svíþjóðar og vann á Karolinska sjúkrahúsinu í Gautaborg og Södrasjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Þar kynnti hún sér fyrirburafæðingar og meðferð fyrirbura. Haustið 1960 kom hún heim og vann um tíma á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki við ljósmóður- og hjúkrunarfræðingsstörf. Á árunum 1962-1963 vann hún á sjúkrahúsinu á Akranesi. Frá hausti 1963 til 1984 var hún starfandi ljósmóðir á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, en þangað hafði hún flutt með einkadóttur sína, Sigríði Aðalheiði Pálmadóttur. Hún bjó seinustu árin í Kópavogi.

Places

Flatatunga, Akrahreppur, Sauðárkrókur, Akranes, Akureyri, Kópavogur

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigríður Gunnarsdóttir (1899-1989) (5. apríl 1899 - 18. mars 1989)

Identifier of related entity

S00526

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Gunnarsdóttir (1899-1989)

is the parent of

Sigurlaug Oddsdóttir (1932-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gunnar Oddsson (1934-2019) (11. mars 1934 - 10. mars 2019)

Identifier of related entity

S01610

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Oddsson (1934-2019)

is the sibling of

Sigurlaug Oddsdóttir (1932-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00527

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

04.02.2016, frumskráning í atom, gþó.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Íslendingabók. Ljósmæður á Íslandi I. Skagfirskar æviskrár 1910-1950 I, þáttur um foreldra Sigurlaugar, Odd Einarsson og Sigríði Gunnarsdóttur. Morgunblaðið, 19.02.2010, minningargrein um Sigurlaugu.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places