Sölvi Guðmundsson (1868-1953)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sölvi Guðmundsson (1868-1953)

Parallel form(s) of name

  • Sölvi Guðmundsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. okt. 1868 - 15. maí 1953

History

Foreldrar: Guðmundur Sölvason hreppstjóri og síðast b. á Fagranesi og kona hans Margrét Björnsdóttir frá Auðnum. Sölvi missti móður sína nýfæddur og ólst upp með föður sínum og eftir lát hans hjá Benedikt föðurbróður sínum, oddvita á Ingveldarstöðum. Bjó fyrst ókvæntur á parti af Ingveldarstöðum á Reykjaströnd en brá búi og flutti að Kálfárdal í Gönguskörðum og var þar í húsmennsku næstu árin. Maki: Sigurlaug Ólafsdóttir, f. 1865, frá Kálfárdal. Þau eignuðust átta börn en eitt dó á fyrsta ári. Eftir að Sölvi tók saman við heimasætuna Sigurlaugu fengu þau allan Kálfárdal til ábúðar og bjuggu þar 1896-1920, á Skíðastöðum 19320-1945. Dvaldi til skiptis hjá börnum sínum eftir að Stefán sonur hans tók við búi á Skíðastöðum. Átti lengi sæti í hreppsnefnd og var lendir deildarstjóri Kaupfélags Skagfirðinga í Skefilstaðahreppi.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigurlaug Ólafsdóttir (1865-1922) (9. sept. 1865 - 31. jan. 1922)

Identifier of related entity

S02727

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurlaug Ólafsdóttir (1865-1922)

is the spouse of

Sölvi Guðmundsson (1868-1953)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02726

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 23.08.2019 KSE.
Lagfært 23.11.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Heimild:
Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I, bls. 312-313.

Morgunblaðið, 113. tölublað (22.05.1953), Blaðsíða 11 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1289465

Maintenance notes

Skv. Skagfirskum æviskrám var Sölvi f. 24.10.1868 en 17.10.1868 skv. Íslendingabók og minningargrein í Morgunblaðinu.