Stefán Rósantsson (1895-1974)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Stefán Rósantsson (1895-1974)

Parallel form(s) of name

  • Stefán Rósantsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.06.1895-19.05.1974

History

Stefán Rósantsson, f. 28.06.1895, d. 19.05.1974. Stefán ólst upp hjá foreldrum sínum, er flust höfðu frá Stapa að Reykjaseli 1895, vorið sem hann fæddist. Þaðan lá leiðin að fjórum árum liðnum austur yfir Vötn, þar sem bú þeirra stóð í Grundarkoti í Blönduhlíð. Árið 1901 fluttust þau að Ölduhrygg, og bjuggu þau þar uns Rósant andaðist árið 1915. Næstu fjögur árin tók Stefán ábyrgð búsins á sínar herðar. Þá leystist búið upp en Stefán fór í vinnumennsku á Fremri-Svartárdal. Að þremur árum liðnum hóf hann búskap ásamt móður sinni, að þessu sinni í Sölvanesi á Fremribyggð og bjuggu þau þar 1922-1937. Indriði bjó í Hvammkoti í Tungusveit 1937-1938, á Ytri-Mælifellsá á Efribyggð 1938-1939 og í Gilhaga 1939-1974. Meðfram búskapnum stundaði hans talsverð viðskipti með sauðfé og hross. Á mæðiveikiárunum var hann mörg sumur varðmaður bæði á Hofsafrétt og Kiliþ
Maki: Helga Guðmundsdóttir frá Gilkoti. Þau eignuðust sex börn.

Places

Gilhagi
Grundarkot í Blönduhlíð
Ölduhryggur
Fremri-Svartárdalur
Sölvanes
Hvammkot í Tungusveit
Ytri-Mælifellsá

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Þóra Rósa Stefánsdóttir (1938-1991) (18. sept. 1938 - 10. mars 1991)

Identifier of related entity

S02854

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Rósa Stefánsdóttir (1938-1991)

is the child of

Stefán Rósantsson (1895-1974)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00591

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

14.03.2016 frumskráning í AtoM SFA
29.10.2019 viðbætur í Atóm KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 III, bls. 279-284.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places