Stóru-Akrar

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Stóru-Akrar

Equivalent terms

Stóru-Akrar

Tengd hugtök

Stóru-Akrar

3 Lýsing á skjalasafni results for Stóru-Akrar

3 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Mynd 14

Myndin er tekin á Stóru-Ökrum. F.v. Sigfús Stefánsson frá Bjarnastöðum, síðar í Flugumýrarhvammi, Árni Jónsson á Víðimel, Jón Agnarsson, sonur Agnars Baldvinssonar og Árnýjar Jónsdóttur, Garðar Jónsson, Syðstu-Grund, Friðjón Hjörleifsson, Ásgarði.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 32

Þinghúsið á Stóru-Ökrum í apríl 1927. Síðar stækkað og endurbyggt. Heitir nú Héðinsminni.

Egill Jónasson (1901-1932)