Suðurgata 18

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Suðurgata 18

Equivalent terms

Suðurgata 18

Tengd hugtök

Suðurgata 18

1 Nafnspjöld results for Suðurgata 18

1 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Rósa Petra Jensdóttir

  • IS-HSk
  • Person
  • 1929-1993

Rósa Petra Jensdóttir var fædd 11. maí 1929 á Sauðárkróki. Foreldrar hennar voru Jens Pétur Erikssen kaupmaður á Sauðárkróki og Sigríður Amalía Njálsdóttir, þau bjuggu á Suðurgötu 18, húsið var lengi vel kallað Jenshús eða Jensahús. Rósa tók gagnfræðapróf á Akureyri og var við nám í Húsmæðraskólann á Löngumýri 1948 - 1950. Rósa hóf störf sem talsímavörður hjá Pósti og síma á Sauðárkróki árið 1944, þar starfaði hún í rúm tvö ár og fluttist svo til Reykjavíkur ásamt foreldrum sínum, hún hóf svo störf hjá langlínumiðstöðinni í Reykjavík og starfaði þar af og til á tímabilinu 1949-1960, en óslitið frá 1964 - 1974 og yfir sumartímann á árunum 1980-1982. Frá 25.júlí 1988 starfaði Rósa óslitið hjá langlínumiðstöðinni, eða þar til hún lét af störfum árið 1993, hún lést síðla það sama ár.