Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þóroddur Sigtryggsson (1902-1962)
Parallel form(s) of name
- Þóroddur Sigtryggsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.02.1902-22.07.1962
History
Þóroddur Sigtryggsson, f. að Giljum í Vesturdal 25.02.1902, d. 22.07. 1962. Foreldrar: Sigtryggur Friðfinnsson bóndi á Giljum og kona hans Ingibjörg Pálsdóttir. Þóroddur ólst upp með foreldrum sínum fram um fermingardaldur. Hann var síðan nokkuð á faraldsfæti og var m.a. vinnumaður á Ábæ. Um tvítugt fluttist hann til Sauðárkróks og vann þar ýmsa vinnu til sjós og lands. Hann átti m.a. eigin bát. Hann glímdi við flogaveiki og var lengi heilsulaus andlega og líkamlega. Hann tók virkan þátt í verkalýðsbaráttu og var dyggur stuðningsmaður Kommúnistaflokksins og síðan Sósíalistflokksins. Mörg hin síðari ár var hann vistmaður á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki en vann þar einnig ýmis smáviðvik. Þóroddur var ógiftur og barnlaus.
Places
Sauðárkrókur
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS-HSk
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
Frumskráning í Atóm 29.03.2023 KSE.
Language(s)
- Icelandic