Verkamannafélag Lýtingsstaðahrepps

Identity area

Type of entity

Association

Authorized form of name

Verkamannafélag Lýtingsstaðahrepps

Parallel form(s) of name

  • Verkalýðsfélag Lýtingsstaðahrepps

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1949-?

History

Verkamannafélag Lýtingsstaðahrepps var stofnað 3. apríl 1949 að Lýtingsstöðum. Stofnfélagar voru 17 karlmenn sem allir bjuggu í Lýtingsstaðahreppi. Í fyrstu stjórn félagsins sátu Jóhann Hjálmarsson Ljósalandi (formaður), Björn Egilsson Sveinsstöðum (ritari), Jón Þórarinsson Efrakoti (gjaldkeri). Árið 1952 er farið að rita nafn félagsins Verkalýðsfélags í stað Verkamannafélags. Ekki er ljóst hvenær félagið var lagt niður. Síðast fundargjörð er rituð 5. okt. 1962 en á þeim fundi er ekkert rætt um að breyta eða leggja niður félagsskapinn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03644

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráð 26.05.2023, sup. Viðbætur 29.08.2023, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places