Árni Daníelsson (1884-1965)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Árni Daníelsson (1884-1965)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. ágúst 1884 - 2. ágúst 1965

Saga

Foreldrar: Daníel Andrésson og k.h. Hlíf Jónsdóttir á Ingveldarstöðum ytri á Reykjaströnd. Faðir hans lést þegar hann var fjögurra ára gamall. Níu ára fór hann í fóstur til Vesturheims til föðurbróður síns Árna Andréssonar, móðir hans og bræður fylgdu svo á eftir. Fyrir tvítugt gerðist Árni landnemi í Hólabyggð í Manitoba og stundaði skógarhögg af kappi, vann viðinn að nokkru leyti og seldi síðan í sögunarverksmiðju. Árið 1907 flutti Árni ásamt móður sinni aftur til Íslands og settust þau að á Akureyri. Árni bjó á Sjávarborg 1908-1911, í Vík 1911-1914, á Sjávarborg aftur 1914-1920, búsettur í Blaine í Bandaríkjunum 1920-1925, í Reykjavík 1925-1926 og á Sjávarborg í þriðja sinn 1926-1951. Árni var hreppstjóri Skarðshrepps 1934-1947, sýslunefndarmaður 1920 og 1938-1954. Var einnig mjög virkur í starfi ungmennafélagsins Tindastóls.
Árni kvæntist árið 1920 Heiðbjörtu Björnsdóttur frá Veðramóti, þau eignuðust þrjú börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þorsteinn Árnason (1923-1965) (20. september 1923 - 24. mars 1965)

Identifier of related entity

S00922

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Þorsteinn Árnason (1923-1965)

is the child of

Árni Daníelsson (1884-1965)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hlíf Ragnheiður Árnadóttir (1921-2013) (19.12.1921-16.04.2013)

Identifier of related entity

S00918

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hlíf Ragnheiður Árnadóttir (1921-2013)

is the child of

Árni Daníelsson (1884-1965)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Árnason (1925-2019) (1925-2019)

Identifier of related entity

S00177

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Haraldur Árnason (1925-2019)

is the child of

Árni Daníelsson (1884-1965)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Andrés Daníelsson (1879-1954) (21. des. 1879 - 15. sept. 1954)

Identifier of related entity

S01498

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Andrés Daníelsson (1879-1954)

is the sibling of

Árni Daníelsson (1884-1965)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) (06.01.1893-24.05.1988)

Identifier of related entity

S00552

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988)

is the spouse of

Árni Daníelsson (1884-1965)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Daníel Þorsteinsson (1963- (19. jan. 1963-)

Identifier of related entity

S02651

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Daníel Þorsteinsson (1963-

is the grandchild of

Árni Daníelsson (1884-1965)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Þorsteinsson (1955- (11. okt. 1955-)

Identifier of related entity

S02463

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Árni Þorsteinsson (1955-

is the grandchild of

Árni Daníelsson (1884-1965)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Þorsteinsson (1960-2002) (19. júní 1960 - 23. nóv. 2002)

Identifier of related entity

S02396

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Þorsteinn Þorsteinsson (1960-2002)

is the grandchild of

Árni Daníelsson (1884-1965)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01547

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

13.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 08.09.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VI, bls. 21-28.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir