Ásgrímur Sveinsson (1914-1995)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Ásgrímur Sveinsson (1914-1995)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.08.1914-12.12.1995

Saga

Sonur Sveins Jónssonar b. á Hóli í Sæmundarhlíð og Bergnýjar Magnúsdóttur frá Saurbæ í Kolbeinsdal. Ásgrímur var í unglingaskóla á Hólum 1930-1931 og fór svo til Hafnarfjarðar og var þar við klæðskeranám hjá Einari Einarssyni klæðskerameistara. Sveinspróf tók hann 1937 og fékk meistararéttindi 1940. Frá árinu 1937 var Ásgrímur ráðinn til að veita forstöðu saumastofu Kaupfélags Skagfirðinga sem tók til starfa í nóvember sama ár. Veitti hann stofunni forstöðu til 1952. Þá setti Ásgrímur upp eigin saumastofu og fataverslun á neðri hæð Aðalgötu 3 á Sauðárkróki en þau hjónin bjuggu á efri hæðinni. Verslunina rak hann til 1964 en þá gerðist hann húsvörður við Barnaskóla Sauðárkróks þar sem hann starfaði til 1985. Ásgrímur var hestamaður og smíðaði bæði skeifur og beislisbúnað. Jafnframt aflaði hann sér réttinda til hústeikninga og teiknaði nokkur íbúðarhús á Sauðárkróki. Ásgrímur kvæntist Hólmfríði Jóhannesdóttur frá Sauðárkróki, þau eignuðust þrjú börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sveinn Jónsson (1857-1955) (23.05.1857-01.01.1955)

Identifier of related entity

S000175

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sveinn Jónsson (1857-1955)

is the parent of

Ásgrímur Sveinsson (1914-1995)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Jóhannesdóttir (1911-2008) (232.09.1911-01.01.2008)

Identifier of related entity

S01331

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hólmfríður Jóhannesdóttir (1911-2008)

is the spouse of

Ásgrímur Sveinsson (1914-1995)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00519

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

03.02.2016 frumskráning í AtoM
Lagfært 04.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skag. æviskrár 1910-1950 VIII

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir