Bjarnleifur Árni Jónsson (1874-1954)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Bjarnleifur Árni Jónsson (1874-1954)

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarnleifur Árni Jónsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Bjarnleifur Jónsson

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

01.01.1874-04.02.1954

Saga

Bjarnleifur Árni Jónsson, f. á Sauðárkróki 01.01.1874, d. 04.02.1954 í Reykjavík. Foreldrar: Jón Sigurðsson ferjumaður á Tjörn í Borgarsveit og kona hans María Þorkelsdóttir. Í sóknarmannatali í skírnarnafn hans skráð Bjarni Leifur Árni.
Bjarnleifur var yngstur systkina sinna og ólst upp hjá foreldraum sínum, fyrst á Sauðárkróki til 1878 en þá fluttust þau að tjörn. Þaðan fluttust þau aftur á Sauðárkrók árið 1883.Bjarnleifur stundaði sjómennsku og tilfallandi verkamannavinnu og var m.a. við fuglaveiðar og eggjatöku í Drangey. Árið 1896 fluttist hann með foreldrum sínum til Ísafjarðr árið 1896. tveimur árum síðar komu þau aftur og var þá kona Bjarnleifs með í för. Þau bjuggu á Sauðárkróki til haustsins 1913 að Bjarnleifur fluttist til Reykjavíkur og fjölskyldan kom vorið eftir. Eftir það áttu þau lengst af heima í Reykjavík en voru þó einhver ár í Vestmannaeyjum um og eftir 1930. Frá 1939 bjuggu þau á Kárastíg 9A í Reykjavík.
Bjarnleifur lærði skósmíiði. Hann lagði þó iðnina á hilluna með tímanum þar sem sjómennskjan gaf meira af sér. Hann sigldi á togurum og öll ár fyrri heimstyrjaldarinnar sigldi hann á England.
Maki: Ólafía Kristín Magnúsdóttir (1878-1949). Þai eignuðust níu börn.

Staðir

Sauðárkrókur
Tjörn í Borgarsveit
Vestmannaeyjar
Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ólafía Kristín Magnúsdóttir (1878-1949) (25.08.1878-05.02.1949)

Identifier of related entity

S03337

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ólafía Kristín Magnúsdóttir (1878-1949)

is the spouse of

Bjarnleifur Árni Jónsson (1874-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S03336

Kennimark stofnunar

HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 28.04.2022 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 VIII, bls. 21-25.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir