Safn N00152 - Björn Egilsson: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00152

Titill

Björn Egilsson: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1991 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

Ein lítil askja, ein örk með handskrifuðu bréfi á tveimur síðum.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(7. ágúst 1905 - 2. mars 1999)

Lífshlaup og æviatriði

Björn Egilsson fæddist á Sveinsstöðum í Tungusveit í Skagafírði 7. ágúst 1905. Hann lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 2. mars 1999. Foreldrar hans voru hjónin Egill Benediktsson, f. 13.5.1877, d. 23.2. 1960, og Jakobína Sveinsdóttir, f. 15.2.1879, d. 13.1. 1947, búandi á Sveinsstöðum. Björn ólst upp á Sveinsstöðum og var bóndi þar 1935-1945 og aftur 1949-1972. Hann gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína, var m.a. oddviti Lýtingsstaðahrepps 1968 og sýslunefndarmaður sama hrepps 1971-1978. Hann var kjörinn heiðursfélagi Sögufélags Skagfirðinga 1985 og heiðursborgari Lýtingsstaðahrepps. Hann var ókvæntur og barnlaus.

Varðveislusaga

Óvíst

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Bréf frá Vigdísi Finnbogadóttur eftir heimsókn hennar á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

ES

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Fullskráning

Dates of creation revision deletion

15.5.2017 frumskráning í atom ES

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir