Fonds E00087 - Lestrarfélag Fellshrepps

Identity area

Reference code

IS HSk E00087

Title

Lestrarfélag Fellshrepps

Date(s)

  • 1918 - 1974 (Creation)

Level of description

Fonds

Extent and medium

Ein askja 0.05 hm. Bækur og pappírsgögn.

Context area

Name of creator

(1918 - 1974)

Biographical history

Árið 1918, 24.nóv komu menn saman í Þinghúsi Fellshrepps í því tilefni að reyna að stofna lestrarfélag í sveitinni. Til fundarins hafði boðað Friðrik Guðmundsson á Bræðraá. Fyrstu starfsmenn Friðrik Guðmundsson Bræðraá, Jóhann Jónsson Glæsibæ, Eiður Sigurjónsson Skálá. Tilgangur félagsins er að auka fróðleik og lestrarfýsn í sveitinni. Fram kemur í gjörðabók að 22. des.1956 brann íbúðarhúsið á Skálá en þar voru bækur félagssins geymdar. Alls brunnu 670 bindi og tveir bókaskápar. Safnið var brunatryggt.

Archival history

Ekki vitað hver afhendir né hvenær.
02.01.2024 fram kemur að gögnin komu úr fórum Tryggva Guðlaugssonar í Lónkoti 21.09.1990. LVJ

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Note

Áhugavert sendibréf er í Item B - 1 frá Joseph Jaeger, Hotel Lucerne, New York oktober 9. 1937. En bréfið er á íslensku en óskað eftir svari á ensku, en hann er að biðja um m.a. myndir af pósthúsum og póstmeisturum sjálfum i safnið sitt, og myndi það auka hróður Íslands og kynni meðal erlaendra þjóða. Áhugavert LVJ

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

SUP yfirfærði úr Einkaskjalaskrá í atom - 26.5.2023.
LVJ uppfærði 02.01.2024.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places