Eining 4 - Egils rímur Skallagrímssonar

Open original Stafræn gögn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00103-A-4

Titill

Egils rímur Skallagrímssonar

Dagsetning(ar)

  • 1643-1750 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Handskrifað, pappírshandrit, Í leðurklæddri trékápu. 86 síður. Það vantar hluta af 39 rímu og alla 40 rímu aftan við handritið en verkið í heild á að vera 40 rímur. Viðgert. Kápa 15,5 x 19,5 cm að stærð. Handritið 15x19 cm að stærð.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(um 1600 - um 1700)

Lífshlaup og æviatriði

"Jón Guðmundsson (17. öld) í Rauðseyjum var með fyrirferðarmestu rímnaskáldum 17. aldar. Ókunnugt er um foreldra hans, fæðingarár og dánarár ..."

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Egils rímur Skallagrímssonar eftir Jón Guðmundsson í Rauðseyjum, ortar 1643 fyrir Eggert Björnsson.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Athugasemd

Ritið var ljósmyndað í nóvember 2016 af Landsbókasafni. Liður í verkefni sem styrkt var af Þjóðskjalasafni Íslands. Með því að smella mús á mynd má skoða stafræna útgáfu af skjalinu í heild sinni.

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SUP

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

21.12.2016 frumskráning í atom, sup.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Rímnatal I. Finnur Sigmundsson tók saman. Rímnafélagið, Reykjavík, 1966. Bls. 110. https://handrit.is/en/manuscript/view/is/Einkaeign-0015 . Sótt 21.12.2016.

Stafræn gögn (Master) rights area

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir