Gísli Gíslason (1876-1960)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gísli Gíslason (1876-1960)

Parallel form(s) of name

  • Gísli Jón Gíslason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. ágúst 1876 - 10. ágúst 1960

History

Foreldrar: Gísli Þorláksson vinnumaður í Glaumbæ o.v. og s.k.h. María Jónsdóttir. Gísli ólst upp hjá móður sinni fyrstu tíu árin, en hún var á þessum árum ýmist húskona eða vinnukona á ýmsum bæjum í Blönduhlíð og Vallhólmi til 1882, en á Hraunum í Fljótum 1882-1885 og Lambanesi í Fljótum 1885-1886. Árið 1886 fór Gísli í fóstur að Réttarholti í Blönduhlíð til Rögnvalds Björnssonar og k.h. Freyju Jónsdóttur. Fermdist hann frá þeim árið 1891 og vann síðan búi þeirra allt til ársins 1902, er hann fór sem vinnumaður að Þverá í Blönduhlíð til Stefáns Sigurðssonar bónda þar. Á Þverá var Gísli vinnumaður þar til hann kvæntist 1912 Helgu Guðmundsdóttur frá Skuggabjörgum, eftir það í húsmennsku á s.st til 1915 og Framnesi í sömu sveit 1915-1918, að þau hófu búskap á Skúfsstöðum í Hjaltadal. Bóndi á Skúfsstöðum í Hjaltadal 1918-1921, á Bjarnastöðum í Blönduhlíð 1921-1924 og í Hjaltastaðahvammi 1924-1950. Eftir það í húsmennsku, fyrst að Minni Ökrum og síðast á Höskuldsstöðum. Árið 1956 fluttu þau til Reykjavíkur. Gísli og Helga eignuðust tvær dætur.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jónína Jónsdóttir (1883-1966) (23. ágúst 1883 - 4. sept. 1966)

Identifier of related entity

S02619

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónína Jónsdóttir (1883-1966)

is the sibling of

Gísli Gíslason (1876-1960)

Dates of relationship

Description of relationship

Hálfsystkin

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02126

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

30.02.2017 frumskráning í AtoM, SFA
Lagfært 16.10.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagf.ævi. 1910-1950- I - bls. 76

Maintenance notes