Guðmundur Gíslason (1864-1954)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Gíslason (1864-1954)

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Gíslason

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. des. 1864 - 25. okt. 1954

Saga

Foreldrar: Gísli Gíslason vinnumaður á Óspakseyri og Helga Guðmundsdóttir frá Kambhóli í Víðidal. Þegar Guðmundur var þriggja ára missti hann föður sinn, móðir hans giftist aftur Jóhanni Guðmundssyni. Þau fluttust til Skagafjarðar þegar Guðmundur var tvítugur. Guðmundur kvæntist Ólöfu Jónsdóttur árið 1891, þau bjuggu á Hryggjum í Staðarfjöllum 1893-1898, á Hlíðarenda við Sauðárkrók 1898-1900, fluttu til Sauðárkróks árið 1900 og áttu þar heima síðan. Guðmundur og Ólöf eignuðust fimm börn saman. Fyrir hafði Guðmundur eignast dóttur með Helgu Magnúsdóttur frá Breið.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Eðvald Guðmundsson (1894-1974) (23.10.1894-10.06.1974)

Identifier of related entity

S00597

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jón Eðvald Guðmundsson (1894-1974)

is the child of

Guðmundur Gíslason (1864-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Marteinn Jónsson (1923-1997) (23.7.1923 -14.9.1997)

Identifier of related entity

S00300

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Marteinn Jónsson (1923-1997)

is the grandchild of

Guðmundur Gíslason (1864-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Jón Jónsson (1925-2017) (7. ágúst 1925 - 19. júlí 2017)

Identifier of related entity

S02200

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Friðrik Jón Jónsson (1925-2017)

is the grandchild of

Guðmundur Gíslason (1864-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elsa Jónsdóttir (1942- (26.03.1942-)

Identifier of related entity

S01906

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Elsa Jónsdóttir (1942-

is the grandchild of

Guðmundur Gíslason (1864-1954)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01629

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

20.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 14.09.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skag.ævi. 1890-1910 III, bls. 92.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir