Hús

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Hús

Equivalent terms

Hús

Tengd hugtök

Hús

566 Lýsing á skjalasafni results for Hús

566 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

KCM2566

Skáli Ferðafélags Íslands í Hvítárnesi. Maðurinn í dyrunum er ónafngreindur. (Tilg.) Björn Egilsson, Sveinstöðum.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 58

Hús Búnaðarbankans við Faxatorg í forgrunni, kjörbúð KS (ný ráðhúsið á bak við. Vinstra megin suðurgatan og hægra megin Skagfirðingabraut. Sér í barnaskólann efst til vinstri á myndinni.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 248

Sveinsbúð, húsnæði Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 283

Kofabyggð við Sauðá. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki hægra megin á myndinni.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 284

Kofabyggð við Sauðá. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki hægra megin á myndinni.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 46

Myndin er tekin í Winnipeg 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Þessi mynd er tekin niður aðalgötu Winnipeg-Portage. Dökka húsið niður með götunni með hvíta skúrnum á þakinu (með tvo svarta depla) er Eaton verslunin. Hendson Bayrslunin sést ekki, hún er nær okkur, sömu megin."

Mynd 49

Myndin er tekin í Winnipeg 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Ég stend þarna í dyrunum á Fort Garry virkinu. Þetta hlíð stendur til minja um þetta stóra virki og það eina sem eftir er af því. Það stóð þar sem miðborg Wpeg er nú."

Mynd 51

Myndin er tekin í Winnipeg 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Þetta er Yarwood 806, þar sem við höfðum herbergi hjá Guddu. Kári stendur við hliðið."

Mynd 63

Myndin er tekin í Winnipeg 29. agúst 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Ráðhús Winnipeg borgar. Þar er mjög fögur og skrautleg bygging, með fallegum garði með minnismerkjum fyrir framan."

Mynd 66

Myndin er tekin í Winnipeg í júní 1955
Aftan á hana er skrifað: "Montegomery Ave., 246 er held eg húsið til hægri sem hái ljósastaurinn ber í."

BS609

Borð í hressingarskálanum í Reykjavík.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Við Svartahúsið

Svartahúsið við Aðalgötu 16b. óþekktar konur en við myndina stendur ábúendur í Svartahúsinu eru Guðmundur Sigvaldsson (verkamaður í norðurenda) og Valdimar (jónsi) sjómaður í suðurenda.

Hcab 482

Vegagerð 1904. Frá vinstri: Guðmundur Gíslason verkamaður á Sauðárkróki- Jónas Sveinsson Oddviti- Ísleifur Gíslason Kaupmaður- óþekktur og Hallgrímur Þorsteinsson Oddviti. Gefandi: Kristmundur Bjarnason.

KCM426

Aðalgata 15. Söðlahús - Ólafshús - byggt 1897. Þar var íbúðarhús - fyrsta apotekið á Sauðárkróki - Sparisjóður Sauðárkróks - Búnaðarbankinn á Sauðárkróki - Frímúrarahús og loks veitingahús.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM428

Suðurgata 1 Sauðárkróki. Gamla Læknishúsið. Eigandi á þessum tíma: Steingrímur Arason og var þar rekin húsgagnaverslun á neðri hæð (um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM429

Suðurgata 3 - Sauðárkróki. Þar bjó Sýslumaður - Samvinnubankinn hafði starfsemi þar og loks voru þar skrifstofur auk þess sem Framsóknarflokkurinn hafði aðstöðu á efri hæð.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM556

T.v. Hjallur Ásgríms Einarssonar við Freyjugötu. Hjallurinn hrundi við futning út á Eyri. T.h. Hjallur Sveins Nikodemussonar síðar beituskúr við Freyjugötu. Síðar var skúrinn fluttur upp á Móa.
Hjallar og beituskúrar við Freyjugötu brunnu um 1960 en þessir stóðu eftir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM633

Trésmiðjan Hlynur við Freyjugötu 26. Bakvið húsið er Sjóbúðin sem síðar var rifin.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM641

Þetta hús stóð nyrst í Aðalgötu, austan megin ca. gengt Gránu. Húsið var rifið ca. 1950-1960. M.a. átti Jón Magnússon (sveitamaður) heima í húsinu. Bak við húsið t.v. sér í vélahúsið fyrir frystihúsið. Mynd af húsinu er líka KCM 4.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM670

Sauðárbærinn. Sigurður Stefánsson stendur framan við bæinn (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM679

Freyjugata 9 Sauðárkróki. Þar átti heima Jóhannes Haraldsson (Kóreu-Jói). Í baksýn er þurrkhjallur og geymsluhús verslunar Pálma Péturssonar (ca. um 1960).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 14

Sambandshúsið í Reykjavík, Sölvhólsgata 4.
Aftan á myndina er skrifað: "Sambandshúsið í Reykjavík.Efsti glugginn á stafninum er á herberingu mínu og litli bærinn heitir Sölvhóll. Það er nokkuð áþekkt niður við sjóinn."

Mynd 28

Myndin er tekin í Piumas 1954
Aftan á myndinni stendur: "Hveitigeymslurnar í Píumas, svona turnar eru í hverju þorpi, mismunandi margir þó, og oft mjög stórir."

Mynd 47

Myndin er tekin í Winnipeg 1954.
Aftan á hana er skrifað: "Þessi mynd er nú ekki af neinni sérstakri götu, en svona eru allar íbúðar göturnar. í Wpeg.Húsin eru lítil en falleg, og ot engin girðing fyrir framan þau, svo kemur gangstjettin milli hennar og göturnar eru breiður grasivaxinn bali með einfaldri trjáröð. Það eru aldrei neinar búðir við þessar götur heldur aðeins á götunum sem skera þær."

KCM392

Skagfirðingabraut 13 Sauðárkróki. Rögnvaldur Ólafsson rakari var með rakarastofu á neðri hæðinni t.v. er Reykholt (næsta hús sunnan við) byggt 1926-1928.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 256 to 340 of 566