Sýnir 1582 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Bréf Alberts Kristjánssonar til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar fjárkláða í fé Jóhanns Jónassonar bónda í Litladal og hugsanlega fjárkláða í fé frá Litladalskoti.
Á skjalinu eru ryðskemmdir eftir bréfaklemmu, en að öðru leyti í góðu ástandi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Lánsábyrgði til Holtshrepps

Skjalið er vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar lánsábyrgð á láni fyrir Holtshrepp.
Með liggur handskrifað pappírsskjal í A4 stærð. Það varðar sömu lánsábyrgð.
Nokkrar rakaskemmdir eru á skjalinu.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Einars Jósefssonar til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio broti.
Það varðar tillögur til samþykktar um kynbætur nautgripa í Skagafirði. Með liggur önnur örk með tillögum.
Skjölin eru orðin slitin í brotum en annars er ástand þeirra ágætt.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 426 to 510 of 1582