Sýnir 1582 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Úr bréfabók sýslunefndar

Pappírsörk í folio stærð, úr bréfabók sýslunefndar. Varðar greiðslur sýslusjóðsgjalda. Með liggja 3 reikningar/ bréf sem eru kvittanir fyrir greiðslu sýslusjóðsgjalda.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Bréf Staðarhrepps til sýslunefndar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar áformaða endurbyggingu á hluta Staðarréttar.
Á bréfinu hefur blekið aðeins dregist til vegna raka, en annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Úr bréfabók sýslunefndar

Pappírsörk í folio broti, úr bréfabók sýslumanns.
Varðar bréf til Jóns Sigurðssonar alþingismanns, vegna framlags til sjúkrahússins.
Skjalið er í góðu ástandi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Tillaga vegna læknisbústaðar

Handskrifuð pappírörk í folio stærð.
Varðar þörf fyrir læknisbústað á Hofsósi. Undir skjalið rita níu menn sem virðast hafa komið saman og fundað um málið,
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nefndarálit samgöngumálanefndar

Skjalið er handskrifuð pappírsörk í foliostærð.
Það varðar tillögur nefndarinnar vegna vinnuskýrslu úr Lýtingsstaðahreppi, brúar á Hofsá og Fljótaárbrúar.
Ástand skjalsins er gott.
Með liggur kaupskrá fyrir daglaunamenn vegna vegavinnu í Lýtingsstaðahreppi.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nefndarálit um sjúkratryggingar

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í A4 broti, alls þrjár skrifaðar síður.
Það varðar nefndarálit um sjúkratryggingar. Með liggur viðbót á litlum pappírsmiða. Með liggur einnig pappírsörk í folio stærð sem hefur verið brotin utan um pappírana.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nefndarálit atvinnumálanefndar

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Með liggur merkt örk í folio stærð sem slegin hefur verið utan um skjalið.
Það varðar hrossasölu.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Frumvarp til samþykktar um sýsluvegasjóð

Frumvarpið er vélritað á þrjár pappírsarkir í folio stærð. Athugasemdir/ leiðréttingar færðar inn með blýanti.
Varðar sýsluvegi í Skagafjarðarsýslu.
Bútur hefur rifnað úr öllum þremur blöðunum og á þeim eru dálitlar rakaskemmdir.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 596 to 680 of 1582