Showing 303 results

Archival descriptions
Valdemar Guðmundsson: Skjalasafn Item
Print preview Hierarchy View:

Framtal 1956

Reikningsbók sem í eru skráðar upplýsingar sem varða skattframtöl á umræddu árabili. Bókin er merkt "framtal 1956" en í henni eru upplýsingar sem varða árin 1956-1960. Bókin er í mjög heillegu ástandi.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Framtalin inneign 1941-1946

Blöð sem á eru skráðar upplýsingar um framtalda inneign 1941-1946. Tvær pappírsarkir í bláum lit, mjög þunnar. Nokkur brot í brúnum blaðana en annars heil.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Fylgibréf

Pappírsspjald, fylgibréf með bögglasendingu. Stílað á Valdemar Guðmundsson, stimplað og frímerkt.

Póstur og sími

Gangnaseðill 1952

Seðillinn er handskrifaður tvær pappírsarkir, aðra í folio stærð og hina í tvöfaldri folio stærð. Meðfylgjandi er umslag.

Akrahreppur (1000-)

Greiðslukvittun

Útfyllt greiðslukvittun í stærðinni 9x14 sm. Kvittunin er frá Ísafold, stíluð á Bjarna Halldórsson á Uppsölum og undirrituð af Valdemar Guðmundssyni. Meðfylgjandi er önnur óútfyllt kvittun.

Póstur og sími

Greiðslukvittun frá Gesti Jónssyni

Kvittunin er rituð á reikningseyðublað, sem áður er búið að merkja öðrum viðtakanda en að öðru leyti óútfyllt. Aftan á blaðið er ritað með blýanti uppkast að bréfi en ekki kemur fram hver viðtakandi þess er.

Gestur Jónsson (1865-1940)

Greiðslur og tekjur

Handskrifað stílabókarblað í A4 stærð sem inniheldur upplýsingar um greiðslur og tekjur Silfrastaðakirkju árið 1964.

Sóknarnefnd Silfrastaðakirkju

Himnabréfið

Skjalið er eftirrit af Himnabréfinu. Skrifað upp á þrjár pappírsarkir og bundið saman um miðju.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Kosningaúrslit

Tvær handskrifaðar pappírsarkir með úrslitum kosninga. Blöðin eru nokkuð upplituð og óhrein.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Launamiðar

Fjölritað eyðublað, A3 pappírsörk sem skipt er í tvennt með rifgötun.

Skattstjórinn á Norðurlandsumdæmi vestra

Listi ár 1926

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í A5 stærð. Inniheldur upplýsingar um verðlag til skattmats. Blaðið er er mjög heillegt en nokkuð upplitað.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Ljóðmæli

Óinnbundin bók.

Ljóðmæli / Hjálmar Jónsson frá Bólu ; Jónas Jónsson gaf út
Hjálmar Jónsson 1796-1875 (frá Bólu)
Reykjavík : Menningarsjóður, 1942
Íslensk úrvalsrit
xlvii, 112 bls. : teikningar ; 18 sm.

Hjálmar Jónsson (1796-1875)

Minnisbók

Innbundin minnisbók í stærðinni 10x16 sm.
Inniheldur drög að reikningum og minnisatriði um búrekstur og búfjárhald.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Minnisbók í stærðinni 8x12,2 sm.
Inniheldur ýmsa minnispunkta um innkaup og grenjavinnslu.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Stílabók í stærðinni 16x19,9 sm.
Í bókina eru skráðar ýmsar upplýsingar varðandi rekstur bifreiðarinnar K215.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Results 86 to 170 of 303