Item 6 - Greiðslukvittun frá Gesti Jónssyni

Identity area

Reference code

IS HSk N00251-D-J-6

Title

Greiðslukvittun frá Gesti Jónssyni

Date(s)

  • 12.10.1933 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

2 pappírsskjöl.

Context area

Name of creator

(25. des. 1866 - 4. des. 1940)

Biographical history

Gestur Jónsson, f. 23.12.1865 að Gilsbakka í Austurdal. Foreldrar: Jón Jónsson bóndi og hagyrðingur á Gilsbakka og fyrri kona hans, Valgerður Guðmundsdóttir. Gestur ólst upp á Gilsbakka og byrjaði þar búskap árið 1886 og bjó til 1893. Fluttist að Stekkjaflötum það ár og bjó þar leiguliði til 1910. Fluttist að Keldulandi 1910 og keypti þá jörð og bjó á henni til 1933 að hann brá búi. Dvaldi síðustu æviárin á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki.
Maki 1: Soffía Jónatansdóttir, f. 07.07.1857 á Auðnum í Hörgárdal. Hún lést 03.02.1926. Þau ólu upp einn dreng, Gest Jónsson f. 21.09.1909.
Maki 2: Guðrún Pálsdóttir ljósmóðir, f. 16.11.1899. Þau eignuðust einn son, Snæbjörn, f. 13.01.1928. Guðrún bjó á Keldulandi 1935-1950 en hún lést það ár.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Kvittunin er rituð á reikningseyðublað, sem áður er búið að merkja öðrum viðtakanda en að öðru leyti óútfyllt. Aftan á blaðið er ritað með blýanti uppkast að bréfi en ekki kemur fram hver viðtakandi þess er.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

HSk

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atóm 24.09.2019 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places