Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 2014 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Sauðárkrókur With digital objects
Advanced search options
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Ónafngreind kona og ónafngreint barn

Mannamynd. Ekki vitað af hverjum myndin er. Hún er merkt "Pétur Hannesson Sauðárkróki" svo hún hefur verið tekin á tímabilinu 1914 til 1928 þegar Pétur rak þar ljósmyndastofu.

Pétur Hannesson (1893-1960)

Mynd 5

Ljósmyndin er svarthvít í stærðinni 6x9 sm. Myndin er frá sýningu Leikfélags Sauðárkróks á nýársnóttinni í Sæluviku 1942. Á henni eru líklega Péturs Hannesson í hlutverki álfakóngsins og Sigurður P. Jónsson í hlutverki Húnboga stallara.

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)

Mynd 58

Hús Búnaðarbankans við Faxatorg í forgrunni, kjörbúð KS (ný ráðhúsið á bak við. Vinstra megin suðurgatan og hægra megin Skagfirðingabraut. Sér í barnaskólann efst til vinstri á myndinni.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 59

Horft til norðurs frá Suðurgötu. Sæmundargata efst á myndinni, sér í barnaskólann við Freyjugötu ofarlega hægra megin.

Kári Jónsson (1933-1991)

Mynd 6

Ljósmyndin er svarthvít í stærðinni 6x9 sm. Myndin er frá sýningu Leikfélags Sauðárkróks á nýársnóttinni í Sæluviku 1942. Á henni er líklega Sigurður P. Jónsson í hlutverki Húnboga stallara.

Franch Bertholt Michelsen (1913-2009)

Mynd 6

Á myndinni sést maður með körfu úr loftbelg og hluti af belgnum.

Örn Erhard Þorkelsson (1953-)

Mynd 6

Ljósmynd í stærðinni 9 x 9 sm. Á myndinni sjást m.a. húsin við Aðalgötu 16, 14, 12 og 10 við Aðalgötu og Sauðárkrókskirkja. Myndin er tekin af svölum hússins við Aðalgötu 21.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 6

Óþekkt kona með barn.
Myndin er tekin á Sauðárkróki, sér í Nafirnar í baksýn.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Mynd 7

Ljósmynd í stærðinni 10,2 x 6,4 sm. Myndin er tekin af Nöfunum ofan við Sauðárkrók og sést m.a. yfir Lindargötu, Skógargötu og Aðalgötu, Sauðárkrókskirkju og Suðurgötu.

Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson (1941-

Mynd 79

Horft frá Suðurgötu til norðausturs. Sæmunargatan í bakgrunni, barnaskólinn við Freyjugötu fyrir miðri mynd, kjörbúð KS (nú ráðhúsið) og hús við Suðurgötuna fremst á myndinni.

Kári Jónsson (1933-1991)

Bréfabók 1908-1925

Innbundin, handskrifuð og vel læsileg bók. Í bókinni eru skráð bréf og erindi sem hafa borist U.M.F.T. einnig erindi og bréf sem félagið sendi á tímabilinu 1908-1925. Í bókinni er skráð reglugjörð fyrir glímuverðlaunapening U.M.F.T., dags. í desember 1911. Bókin er vel varðveitt.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

EEG2695

Fjórðungsmót á Sauðárkróki 1959. Talið frá v. Hrafnhildur 2836 frá Akureyri, knapi, Þorvaldur Pétursson, Akureyri. Fjöður 2827 frá Sauðárkróki, knapi, Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki og þriðja Drottning 2271 frá Víðimýrarseli, Skag. Knapi, Ottó Þorvaldsson, Viðvík.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2696

Fjórðungsmót á Sauðárkróki 1959. Hrafnhildur 2836 frá Akureyri. Þorvaldur Pétursson, Akureyri heldur í hana.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2697

Fjórðungsmót á Sauðárkróki 1959. Fjöður 2827 frá Sauðárkróki, rauðblesótt. (IS1954257001). AE 8,53. Eigandi og knapi, Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

EEG2723

Fjórðungsmót á Sauðárkróki 1959. Haukur frá Áshildarholti efstur alhliða gæðinga. knapi, Björn Jónsson frá Mýrarlóni tekur við verðlaunum. Pálína á Skarðsá stendur fyrir framan Hauk.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

Mynd 68

Útför Ólafar Snæbjarnardóttur, sést í Sauðárkrókskirkju

Erlendur Hansen (1924-2012)

Mynd 70

útför mynd tekin í Sauðárkrókskirkjugarði

Erlendur Hansen (1924-2012)

Niðurstöður 86 to 170 of 2014