Showing 223 results

Archival descriptions
Valdemar Guðmundsson: Skjalasafn
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

Greiðslukvittun frá Gesti Jónssyni

Kvittunin er rituð á reikningseyðublað, sem áður er búið að merkja öðrum viðtakanda en að öðru leyti óútfyllt. Aftan á blaðið er ritað með blýanti uppkast að bréfi en ekki kemur fram hver viðtakandi þess er.

Gestur Jónsson (1865-1940)

Bókhaldsgögn árið 1933

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Reikningur Þorkell Jónsson

Útfyllt reikningseyðublað vegna kaupa á uppboðinu. Framan á reikninginn eru skráðir ýmsir útreikningar og aftan á listi yfir kaupendur.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Bókhaldsgögn árið 1934

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Timburverð hjá KEA í júlí 1934

Vélritaður verðlisti yfir timburverð hjá KEA í júlí 1934. Listinn er í tveimur eintökum en á öðru eintakinu er búið að strika yfir og handskrifa athugasemdir.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Bókhaldsgögn árið 1935

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Bókhaldsgögn árið 1936

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Viðtökuskírteini frá Landsbanka Íslands

Skjalið er samanbrotin pappírsörk með forpretaðiri forsíðu þar sem upplýsingar eru prentaðar inn á og undirritað af bankastarfsmönnum. Á innsíðu eru færðar upplýsingar um vexti og stimpillinn "Flutt í nýja bók." Búið er að gata skjalið en það er heillegt að öðru leyti.

Landsbanki Íslands

Bókhaldsgögn árið 1937

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Bókhaldsgögn árið 1938

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Bókhaldsgögn árið 1939

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Viðtökuskírteini frá Landsbanka Íslands

Skjalið er samanbrotin pappírsörk með forpretaðiri forsíðu þar sem upplýsingar eru prentaðar inn á og undirritað af bankastarfsmönnum. Á innsíðu eru færðar upplýsingar um vexti og stimpillinn "Flutt í nýja bók." Búið er að gata skjalið en það er heillegt að öðru leyti.

Landsbanki Íslands

Bókhaldsgögn árið 1940

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Launamiðar

Fjölritað eyðublað, A3 pappírsörk sem skipt er í tvennt með rifgötun.

Skattstjórinn á Norðurlandsumdæmi vestra

Viðtökuskírteini frá Landsbanka Íslands

Skjalið er samanbrotin pappírsörk með forpretaðiri forsíðu þar sem upplýsingar eru prentaðar inn á og undirritað af bankastarfsmönnum. Á innsíðu eru færðar upplýsingar um vexti og stimpillinn "Flutt í nýja bók." Búið er að gata skjalið en það er heillegt að öðru leyti.

Landsbanki Íslands

Bókhaldsgögn árið 1942

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Verðlag 1942 og 1943

Skjalið er handskrifað á pappírsörk. Inniheldur upplýsingar um verðlag til skattmats. Blaðið er heillegt en nokkuð upplitað.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Bókhaldsgögn árið 1945

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Bókhaldsgögn árið 1946

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Bókhaldsgögn árið 1947

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Bókhaldsgögn árið 1948

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Skattframtal 1948

Sex pappírsarkir. Þrjár þeirra eru handskrifaðar á línustrikuð blöð og varða ýmsar upplýsingar sem síðan eru færðar inn á eyðublöð, þrjú talsins. Eitt þeirra er merkt "samrit."

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Bókhaldsgögn árið 1949

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Viðtökuskírteini frá Landsbanka Íslands

Skjalið er samanbrotin pappírsörk með forpretaðiri forsíðu þar sem upplýsingar eru prentaðar inn á og undirritað af bankastarfsmönnum. Á innsíðu eru færðar upplýsingar um vexti og stimpillinn "Flutt í nýja bók." Búið er að gata skjalið en það er heillegt að öðru leyti.

Landsbanki Íslands

Bókhaldsgögn árið 1950

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Verðlisti 1950

Skjalið er handskrifað á pappírsörk. Inniheldur upplýsingar um verðlag til skattmats. Blaðið er heillegt en nokkuð upplitað.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Bókhaldsgögn árið 1951

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Viðtökuskírteini frá Landsbanka Íslands

Skjalið er samanbrotin pappírsörk með forpretaðiri forsíðu þar sem upplýsingar eru prentaðar inn á og undirritað af bankastarfsmönnum. Á innsíðu eru færðar upplýsingar um vexti og stimpillinn "Flutt í nýja bók." Búið er að gata skjalið en það er heillegt að öðru leyti.

Landsbanki Íslands

Viðtökuskírteini frá Landsbanka Íslands

Skjalið er samanbrotin pappírsörk með forpretaðiri forsíðu þar sem upplýsingar eru prentaðar inn á og undirritað af bankastarfsmönnum. Á innsíðu eru færðar upplýsingar um vexti og stimpillinn "Flutt í nýja bók." Búið er að gata skjalið en það er heillegt að öðru leyti.

Landsbanki Íslands

Gangnaseðill 1952

Seðillinn er handskrifaður tvær pappírsarkir, aðra í folio stærð og hina í tvöfaldri folio stærð. Meðfylgjandi er umslag.

Akrahreppur (1000-)

Bókhaldsgögn árið 1952

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Viðtökuskírteini frá Landsbanka Íslands

Skjalið er samanbrotin pappírsörk með forpretaðiri forsíðu þar sem upplýsingar eru prentaðar inn á og undirritað af bankastarfsmönnum. Á innsíðu eru færðar upplýsingar um vexti og stimpillinn "Flutt í nýja bók." Búið er að gata skjalið en það er heillegt að öðru leyti.

Landsbanki Íslands

Bókhaldsgögn árið 1953

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Bókhaldsgögn árið 1954

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Bókhaldsgögn árið 1955

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Bókhaldsgögn árið 1956

Ýmsir reikningar til Valdemars Guðmundssonar frá verslunum og öðrum viðskiptaaðilum. Reikningar frá Valdemar til ýmissar viðskiptaaðila.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Skattframtal 1956

Línustrikað blað með upplýsingum um tekjur, eignir og gjöald vegna framtals 1956. Upplýsingar ýmist ritaðar með blýanti eða penna með rithönd Valdemars á Bólu. Búið er að klippa eitt hornið af blaðinu.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Results 86 to 170 of 223