Sýnir 373 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Landbúnaður
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

2 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Álit atvinnumálanefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
Það varðar aðstöðu til svæfinga og aðgerða á dýrum við sýsluhesthúsið.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Búnaðarskýrsla úr Hólahreppi - uppkast

Skýrsluformið er prentað á stórar pappírsarkir.
Það eru útfyllt með blýanti.
Þessi skýrsla er uppkast og aðeins eru skráð skírnarnöfn og tölulegar upplýsingar, en eftirnöfn og bæjarnöfn vantar.
Ártal vantar einnig.
Ástand skjalsins er gott.

Búnaðarsamband Skagfirðinga (1931-

Minnisbók

Innbundin minnisbók í stærðinni 7,5x10,9 sm. Gefin út af Kaupfélagi Skagfirðinga.
Inniheldur ýmsa minnispunkta um búrekstur.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Stílabók í stærðinni 16,4x19,9 sm.
Í bókina eru skráðar ýmsar upplýsingar varðandi búrekstur.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Stílabók í stærðinni 16x20,2 sm.
Í bókina eru skráðar ýmsar upplýsingar varðandi búrekstur.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Innleggsnótur

Innleggsnótur frá Kaupfélagi Skagfirðinga vegna afurða frá Lónkoti.
Flestar vegna mjólkur og sláturfjár.
Ástand skjalanna er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Mælingar á jarðabótum

Mælingarnar eru skráðar á þar til gerð eyðublöð.
Þær varða jörðina Lónkot á árunum 1954-1959.
Ástand skjalanna er gott.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Búnaðarsamband Skagfirðinga: Skjalasafn

  • IS HSk N00234
  • Safn
  • 1993

Gögn er varða líflambakaup Skagfirðinga árið 1993 sem Búnaðarsamband Skagfirðinga hefur haft milligöngu um. Líklega hefur verkefnið verið á könnu Egils Bjarnasonar, starfsmanns sambandsins.

Búnaðarsamband Skagfirðinga (1931-

Minnisbók

Minnisbók með þykkri kápu í stærðinni 13,3x7,5 sm.
Inniheldur drög að reikningum og minnisatriði um búrekstur og búfjárhald.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Minnisbók í stærðinni 8,6x13,3 sm. Hefur upöphaflega verið viðskiptabók hjá Kaupfélagi Eyfirðinga en notuð sem minnisbók.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Minnisbók með þykkri kápu í stærðinni 8,2x13,3
Inniheldur drög að reikningum og minnisatriði um búrekstur og búfjárhald.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Minnisbók

Reikningsbók í stærðinni 13x20,5 sm. Utan á bókina hefur verið saumuð kápa aem er nokkuð stærri.
Í bókina eru skráðar ýmsar upplýsingar varðandi búrekstur.

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Búnaðarsaga Dana

Innbundin stílabók sem í eru ritaðar glósur úr námi við Hólaskóla veturinn 1905-1906. Bókin er 18x23 sm með svartri kápu.

Páll Sigurðsson (1880-1967)

Fey 1996

10 bændur keyptu jafn margar sláttuvélarnar í einum pakka frá Búvélum hf. í júní 1997. Voru vélarnar tollafgreiddar og settar saman á Sauðárkróki. Frá vinstri, Egill Örlygsson, Óskar Broddason, Vagn Þormar Stefánsson (1965-), Sigurður Baldursson (1963-), Sveinn Allan Morthens (1951-), Theódór Júlíusson frá Búvélum, Þórður Pálmar Jóhannesson (1945-2012), Pálmi Ragnarsson, Halldór S. Steingrímsson (1955-), Ragnar Gunnlaugsson (1949-) og Sigmar Jóhannsson (1947-) sem gekkst fyrir kaupunum.

Búnaðarskýrsla fyrir árið 1953

Skýrslan er stórt eyðublað, samanbrotið í folio stærð og í hana eru skráðar ýmsar upplýsingar varðandi landbúnað í Akrahreppi árið 1953.

Akrahreppur (1000-)

Jarðvegsefnagreiningar

Útfyllt eyðublað vegna jarðvegsefnagreiningar á Nýrækt í Austur-Fljótum. Með liggja 2 blöð með leiðibeiningum um áburðarnotkun.

Holtshreppur (1898-1988)

Ályktun Viðvíkurhrepps

Ályktunin er handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Hún varðar áform um mjólkurvinnslustöð á Sauðárkróki og flýtingu vegagerðar austan vatna.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Afrit af bréfi sýslumanns til Skefilsstaðahrepps

Bréfið er vélritað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar bréf Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytis varðandi fóðurbirgðafélagar.
Með liggur afrit af umræddu bréfi, vélritað á pappírsörk í folio stærð.
Ryðskemmdir eftir bréfaklemmu eru á skjölunum, annars er ástand þeirra gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Nefndarálit menntamálanefndar

Skjalið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Nefndarálit atvinnumálanefndar vegna styrkbeiðni til dýralækninganáms.
Skjalið er aðeins rifið á köntum, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Niðurstöður 256 to 340 of 373