Sýnir 676 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)** Undirskjalaflokkar
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

Umsóknir og útborganir 1987-2000

Persónugreinanleg trúnaðargögn og eru látin halda sér eins og þau lágu í safni eftir ártalaröð í upprunalegum örkum en skráning leiðrétt. Gögnin eru hreinsuð af heftum, bréfaklemmum og plasti.

Samningar 2000

Prentuð pappírsgögn um hina ýmsu samninga, kauptaxta og samkomuleg er félagið kom að. Gögnin eru í góðu lagi og liggja í ártalaröð þau eru einnig hreinsuð af heftum.

Guðjón Ingimundarson

Ýmis jóla og tækifæriskort úr fórum hjónanna Guðjóns Ingimundarsonar og Ingibjargar Kristjánsdóttur sem bjuggu á Bárustíg 6 á Sauðárkróki.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Ýmsir viðtakendur

Jóla og tækifæriskort sem koma úr ýmsum áttum. Eru frá árabilinu 1957-2011. Kortin eru mörg gefin út til fjáröflunar af félagasamtökum í Skagafirði, s.s. ungmannafélögum, sóknarnefndum, grunnskólanemum og fleirum.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Námsflokkar 1974-1978

Ýmis gögn tengd Námsflokkum - fullorðinsfræðslu, eftirfarandi fög voru meðal þess sem kennt var: enska, bókfærsla, fatasaumur, vélritun, danska, siglingafræði og fleira. Jafnframt voru haldin margvísleg styttri námskeið. Guðjón stofnaði til og stjórnaði Námsflokkum á Sauðárkróki á árunum 1974-1978.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Fjármál 1954-1980

Ýmis fjármálagögn sem komu úr fórum Guðjóns og tengjast bæjarstjórnarmálum á árunum 1950-1974.

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Dagbækur

Dagbók frá 1964 og dagbókarbrot frá 1983. TRÚNAÐARGÖGN!

Guðjón Ingimundarson (1915-2004)

Blandaðar teikningar

Glaumbæjarkirkja. Tillaga að litum á predikunarstól. Teikning eftir Hjörleif Stefánsson arkitekt, dagsett 10. júní 1994.

Hjörleifur Stefánsson (1947-

Reikningabók 1911-1926

Bókin inniheldur lista yfir greiddum aðgangseyri inn á skemmtifundi félagsins auk ársreikninga félagsins einnig bókhaldsfærslur fyrir orgels og húsbyggingarsjóðs U.M.F.T.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Reikningabók 1937-1967

Innbundin og handskrifuð sjóðsbók, bókin er ágætlega varðveitt. Í bókinni voru 4 blaðsíður línustrikaðar með handskrifuðum kynningum á einhverjum karlmönnum sem líklega voru í félaginu. Blöðin eru ódagsett og ómerkt.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Gjaldskrá 1927-1954

Innbundin bók og handskrifuð. Í bókinni eru skráð nöfn félaga U.M.F.T. og rukkuð árs- og inntökugjöld frá árinu 1927-1954. Bókin heldur einnig gott yfirlit yfir félagatal og félagagjald U.M.F.T. á þessu tímabili.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Niðurstöður 426 to 510 of 676