Print preview Close

Showing 551 results

Archival descriptions
Skagafjörður
Advanced search options
Print preview Hierarchy View:

111 results with digital objects Show results with digital objects

Skagfirðingafélag í Reykjavík: Skjalasafn

  • IS HSk N00060
  • Fonds
  • 1936-1960

Fundargerðir Skagfirðingafélagsins í Reykjavík frá upphafi, 6. desember 1936, til ársins 1960. Markmið félagsins í upphafi var að vinna að því að setja á stofn mennta- og menningarsetur við Reykjarhól í Seyluhreppi (Varmahlíð). Starfssemi félagsins verður fjölbreyttari þegar á líður. Nafn félagsins var fyrst "Varmahlíð" en var strax á 3ja fundi breytt í Skagfirðingafélagið í Reykjavík.

Skagfirðingafélagið í Reykjavík (1936-)

Jónas Jónsson: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00061
  • Fonds
  • 1890-1910

Ljósmyndir úr Skagafirði frá aldamótum 1900

Jónas Jónsson (1861-1898)

Indíana Sigmundsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00069
  • Fonds
  • 1930-1995

Sendibréf, kort og kveðskapur. Úr fórum Indíönu Sigmundsdóttur.

Indíana Sigmundsdóttir (1909-1995)

Daníel Ingólfsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00070
  • Fonds
  • 1950 - 1965

Kvittanir fyrir lán varðandi jörðina Brenniborg og tilboð í jörðina. Einnig stílabók, mjólkurbókhald eða skrá yfir naut. (ath).

Daníel Ingólfsson (1919-2001)

Gunnar Jóhann Valdimarsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00071
  • Fonds
  • 1921 - 1968

Gögn er varða Freyjugötu 19 á Sauðárkróki og kaup á jörðum. Einnig brot af leikriti og kveðskapur.

Gunnar Jóhann Valdimarsson (1900-1989)

Feykir - fréttablað: Skjalasafn

  • IS HSk N00076
  • Fonds
  • 1978 - 2016

1 askja, fundagerðabók, laus blöð (reikningar, bréf, minnispunktar o.fl.), auk slides-mynda.

Feykir (1981-)

Kristmundur Bjarnason: Skjalasafn

  • IS HSk N00081
  • Fonds
  • 1970-1978

Nokkur eintök af héraðsblaðinu Vettvangur frá árinu 1978 og eitt eintak af Ný útsýn sem Alþýðubandalagið gaf út árið 1970.

Kristmundur Bjarnason (1919-2019)

Stephan G. Stephansen nefndin: Skjalasafn (1945-1953)

  • IS HSk N00121
  • Fonds
  • 1945-1953

Ljósmyndir frá Ríkharði Jónssyni myndhöggvara varðandi hugmyndir að minnisvarðanum Arnarstapa, teikning Hróbjartar Jónassonar múrarameistara á Hamri og eitt skjal til nefndarinnar

Stephan G. Stephansson nefndin (1945-1953)

Valgarð Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00127
  • Fonds
  • 1932-1945

Bernskuminningar Valgarðs Jónssonar frá árunum 1932-1945.

Valgarð Jónsson (1932-2016)

Eyþór Árnason: Skjalasafn

  • IS HSk N00136
  • Fonds
  • 1993-1994

Lýsing á "Hestinum í Mælifellshnjúknum" Ljósmynd, texti og mynd til útskýringar fylgir þar sem lýst er viðmiðum gamalla manna í Skagafirði um hvenær væri óhætt að leggja af stað yfir öræfin á sumrin. En það fundu þeir út, út frá snjóalögum í Mælifellshnjúk.

Eyþór Árnason (1954-)

Árni G. Eylands: Skjalasafn

  • IS HSk N00141
  • Fonds
  • 1916-1926

Gögn varðandi komu skurðgröfunnar til Skagafjarðar árið 1926.

Árni G. Eylands (1895-1980)

Sveitarfélagið Skagafjörður: Skjalasafn

  • IS HSk N00155
  • Fonds
  • 1946-1991

Samningar og gögn er varða félagsheimilin í Rípurhrepp, Seyluhrepp, Haganeshrepps, Skefilsstaðahrepps og Hofsóshrepps.

Sveitarfélagið Skagafjörður

Gísli Felixson: Skjalasafn

  • IS HSk N00179
  • Fonds
  • 01.01.1938

Ein lítil ljóðabók sem telur 8 bls. í litlu broti. Heftuð saman, en hefti hafa verið fjarlægð. Höfundur ljóðanna er Pétur Jónsson og heitir bókin "Til Skagafjarðar"

Gísli Felixson (1930-2015)

Staðarhreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00183
  • Fonds
  • 1836-1870

Ein hreppsbók frá árunum 1836-1870. Innbundin og nokkuð heilleg, en skítug af sót.

Staðarhreppur (1700-1998)

UMSS: Skjalasafn

  • IS HSk N00188
  • Fonds
  • 1906 - 1995

Skjalasafn UMSS frá árunum 1906 - 1993. Bókhald, fundarbækur, ársskýrslur, erindi, skrár, ljósmyndir og ýmis gögn.

UMSS (1910-

Byggðasafn Skagfirðinga: Skjalasafn

  • IS HSk N00212
  • Fonds
  • 1928-2011

Jóla- og tækifæriskort ásamt heillaskeytum og samúðarkortum frá árunum 1928-2011.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Samband skagfirskra kvenna: Skjalasafn

  • IS HSk N00217
  • Fonds
  • 1975-2013

Skjalasafnið inniheldur óútfyllt heiðursskjöl, bækur, fána, fjölrit, ljósmyndir, bankabækur, ávísanahefti og ýmis bókhaldsgögn úr fórum Sambands skagfirskra kvenna frá árunum 1980-2013.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Upprekstrarfélag Staðarfjalla: Skjalasafn

  • IS HSk N00233
  • Fonds
  • 1898

Kaupsamningur Upprekstrarfélags Staðarfjalla á Reynistaðarafrétt árið 1898. Bréfið er líklega eftirrit af upprunalega kaupsamningnum en samningurinn er dagsettur 28.03.1898 á Hafsteinsstöðum.
Í samningnum segir "Afréttarfélagið er: allur Staðarhreppur, allir Rípurhreppur að undanteknu Eyhildarholti, af Seyluhreppi Langholtið fram að Litlu-Seylu að henni meðtaldri, Geldingarholt, holtskot, Fjall, Vatnskarð og Elvogar innan sama hrepps, af Sauðárhreppi allir bæir í Borgarsveit."
Einnig fylgir frumvarp til reglugjörðar fyrir notkun Staðarafréttar, skyldum og réttindum sem eign þeirri fylgir.

Upprekstrarfélag Staðarfjalla

Rögnvaldur Jónsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00282
  • Fonds
  • 1906-1991

Framför 2. tbl, Markarskrár 7 stk, prentaðar sýslufundagjörðir 15 stk, Geisli 1 tbl, fjallaskilareglugjörð, tímaritið Tindastóll 16 tbl, Glóðafeykir, 4.-25. hefti, Félagsmannatal Kaupfélags Skagfirðinga.

Rögnvaldur Jónsson (1908-2003)

Karlotta Jóhannsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00324
  • Fonds
  • 1937

Gögn sem varða ráðningu Karlottu Jóhannsdóttur sem kennara við Húsmæðraskólann á Blönduósi. Um er að ræða bréf varðandi námsárangur hennar og frammistöðu við tvo handavinnuskóla í Damörku og einni vinnustofu. Einnig fylgir
umsögn Kristínar Símonardóttur á Kolkuósi um störf Karlottu og hæfileika sem sent var til Þórarins Jónssonar á Hjaltabakka í Húnavatnssýslu en hann var skólaráðsformaður við Húsmæðraskólann á Blönduósi og tók við umsóknum varðandi ráðningu í kennslustöður við skólann.

Sigurjóna Karlotta Jóhannsdóttir (1909-2004)

Sóknarnefnd Hólasóknar: Skjalasafn

  • IS HSk N00335
  • Fonds
  • 1941-2003

Gjörðabók sóknarnefndar Hólasóknar, Hólum í Hjaltadal.
Bókin hefst 12. apríl 1941 og síðasta færsla er 25. ágúst 2003.

Sóknarnefnd Hólasóknar

Fjóla B. Bárðdal: Skjalasafn

  • IS HSk N00336
  • Fonds
  • 1880 - 1935

Tvær bækur eftir Baldvin Bergvinsson.
Innbundin, handskrifuð ljóðabók.
Prentuð kvæðabók. Titill: Harpa

Fjóla B. Bárðdal (1929-2011)

Friðrik Á. Brekkan: Skjalasafn

  • IS HSk N00337
  • Fonds
  • 1971-1986

Skjalasafnið inniheldur: Ljósmyndir, bréf, greinargerð, fréttabréf, ferðaþjónustu bækling og umslög.
Myndirnar eru teknar í tíð Friðriks sem Félagsmálastjóri Sauðárkróksbæjar á árunum 1979-1982.

Friðrik Ásmundsson Brekkan (1951-

Guðlaug Arngrímsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00346
  • Fonds
  • 1800 - 2017

Skjalasafn úr dánarbúi Guðlaugar Arngrímsdóttur. Inniheldur m.a ljósmyndir, bréf, jólakort, skeyti, afmæliskort, minningarkort, myndbandsspólur, skjöl tengd félagsmálum, námsgögn, skjöl tengd Litlu-Gröf, landakort, bækur, vottorð, ljóð

Guðlaug Arngrímsdóttir (1929-2017)

Erla Gígja Þorvaldsdóttir: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00347
  • Fonds
  • 1870-1990

Ljósmyndir úr búi Erlu Gígju Þorvaldsdóttur og Jónasar Þór Pálssonar. Mannamyndir og mannlífsmyndir.

Erla Gígja Þorvaldsdóttir (1939-)

Flugumýrarskjöl: Skjalasafn

  • IS HSk N00351
  • Fonds
  • 1848-1926

Þorvaldur Ari Arason (1848-1926) var kenndur við Flugumýri og Víðimýri. Í skjalasafni hans er að finna ýmis skjöl er viðkoma búrekstri og félagsstarfi Þorvaldar en einnig eldri gögn úr fórum föður hans Ara Arasonar (1813-1881) lækni og stórbónda á Flugumýri og afa, Ara Arasonar (1763-1840) héraðslæknis og stórbónda á Flugumýri.

Þorvaldur Ari Arason (1849-1926)

Ingólfur Jón Sveinsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00375
  • Fonds
  • 1952 - 2015

Skjalasafn frá Ingólfi Jóni Sveinssyni. Inniheldur m.a bréf, ljósmyndir, ársreikning, gangnaboð og fleira

Ingólfur Jón Sveinsson (1937-)

Ungmennafélagið Tindastóll: Skjalasafn

  • IS HSk N00457
  • Fonds
  • 1907 - 2004

Gögn sem tengjast Ungmennafélagi Tindastóls. Bókhald, fréttabréf, samningar, skýrslur og fleira.

Ungmennafélagið Tindastóll (1907- )

Sigurður Þórðarson: Skjalasafn

  • IS HSk N00465
  • Fonds
  • 1750 - 1970

Bréf, ræður, frásagnir, dagbækur, vísur og kvæði, framtalsskýrslur, örnefni, þjóðsögur og fleira

Sigurður Þórðarson (1888-1967)

Korta- og teikningaskrá

  • IS HSk N00466
  • Fonds
  • 1870-2015

Samansafn af teikningum, uppdráttur og kortum sem koma víðsvegar að. Í mörgum tilfellum er ferill ekki þekktur.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Hólahreppur ( afhending 2023 - 035 )

  • IS HSk N00477
  • Fonds
  • 1945 - 2008

Gögnin komu frá einkasafni Harðar Jónssonar, Hofi 2, oddvita Hólahrepps 1982 - 1990, og voru afhent á Héraðsskjalasafnið á Sauðárkrók þann 10.10.2023. Hörður Jónsson fæddist á Sauðárkróki 24. maí 1952 en ólst upp á Hofi 2 í Hjaltadal þar sem hann átti heimili æ síðan. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 22. ágúst 2023.
Gögnin voru óhrein og bækur hreinsaðar og gögn grisjuð af skjalamöppum, afritum og bréfaklemmum, þau eru flokkuð eftir ártali og málefnum.
Tekið var úr safni þau gögn er tilheyra Hólakirkju og verða þau pökkuð sér ( Samfélag B - C )

Hólahreppur

Skógræktarfélag Skagfirðinga

  • IS HSk N00488
  • Fonds
  • 1974-1994

Safn sem Jón Bjarnason fyrrverandi skólastjóri Bændaskólans á Hólum afhenti 2015. Safnið samanstendur af skjölum er tengjast Skógræktarfélagi Skagfirðinga og fundagerðabókum ýmissa félaga sem nemendur Bændaskólans á Hólum voru í. Safnið frá skógræktarfélaginu samanstendur af formlegum erindum, bréfum, dagbókum og skýrslum er varða að mestum hluta skógrækt á Hólum og spannar tímabilið 1974-1994. Í safninu er líka talsvert af fylgigögnum bókhalds. Reiknings- og viðskiptayfirlit, greiðslukvittanir, launamiðar, skýrslur og skilagreinar frá skattinum. Verðskrár frá Skógræktarfélagi Íslands, einnig ársreikningar- og aðalreikningar. Í safninu sem tengist nemendum bændaskólans eru fundagerðabækur er tengjast Hestamannafélaginu Hrein, Málfundafélagi Hólasveina, Málfundafélag Hólaskóla og Íþróttafélag Hólaskóla einnig fylgdi ástundunarbók sem skráðar eru mætingar nemenda í tíma. Þegar farið var að vinna safnið var það gróf flokkað.
Það þurfti að fara yfir það og færa skjöl á milli, erindi, bréf og skýrslur í viðeigandi safn og fylgigögn bókhalds sömuleiðis.
öll erindi, bréf og skýrslur úr bókhaldsgögnunum og var raðað eins og kostur var í ártalsröð en minna lagt í að raða bókhaldsgögnin.
Talsvert var grisjað úr safninu, sérstaklega gögn sem voru til í fleiri en einu eintaki, orðsendingar og leiðbeiningabæklingar frá skattinum. Ljósrit af pöntunum fyrir trjáplöntur, fundarboð og plastvasi voru fjarlægð. Lög og frumvörp til laga og breytinga á lögum um skógrækt, skógvernd og jarðræktarlögum frá Alþingi. Rit um Náttúruminjar og frá Skógræktarfélagi Íslands og Leiðbeiningarmerki frá Vegagerðinni var einnig fjarlægt úr safninu. Úr safninu var einnig grisjað leiðbeingar fyrir sláttuvél og dælu og óútfyllt eyðublöð frá skattinum. Ákveðið var að safnið frá bændaskólanum yrði skráð með safni skógræktarfélagsins þar sem sami skjalamyndari afhenti bæði söfnin. Safnið var hreinsað af heftum og bréfaklemmum eins og kostur var. Í safninu eru persónugeinanleg trúnaðargögn.

Skógræktarfélag Skagfirðinga (1933-

Rósa Petra Jensdóttir: Skjala- og ljósmyndasafn

  • IS HSk N00496
  • Fonds
  • 1900-1989

Í safninu eru svart hvítar litmyndir - fjölskyldumyndir og myndir teknar á Sauðárkróki og nokkrum öðrum kennileitum í Skagafirði. Tvær skólamyndir frá Húsmæðrakólanum á Löngumýri. Tvær myndir voru innrammaðar, önnur þeirra er máluð ljósmynd af Suðurgötu 18 og lítil mynd af Rósu og foreldrum hennar. Rammar og umslög utan um myndirnar var grisjað úr safninu. Í safninu eru einnig nokkrar handskrifaðar blaðsíður með lista yfir jólagjafir og jólakortasendingar.

Rósa Petra Jensdóttir

Básafjós

Teikningar af básafjósi. Höfundur og dagsetning óskráð en teikningin merkt Agli Bjarnasyni á bakhlið.

Ýmis gögn úr safni S.S.K. 1994

Í safninu er ársskýrsla Kvenfélags Staðarhrepps ásamt umsóknar S.S.K. um styrk til Stéttarsambands bænda og bæklingur vegna 80 ára afmælis Sambands Norðlenskra Kvenna og auglýsing um dagskrá opnunarhátíðarinnar Árs fjölskyldunnar.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Ýmis gögn úr safni S.S.K. 1995

Í safninu eru handskrifuð, vélrituð og tölvuprentuð og ljósrituð gögn. Meðal annars er ársskýrsla og fundargerð frá formannafundi SSK. Þakkarbréf frá Kvenfélagi Sauðárkróks, Sjúkrahúsi Skagfirðinga, Gagnfræðaskóla Sauðárkróks og Grunnskólanum á Hólum. Önnur erindi, bréf og jólakort.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Ýmis gögn úr safni S.S.K. 1996

Formleg erindi til SSK frá Sigrúnu Ingibjörgu Arnardóttur á Akureyri vegna styrks til að læra þjóðbúningasaum, Húsmæðraskólanum á Hallormsstað og samtökum austfirskra kvenna. Bæklingur frá Kvenasögusafni Íslands. Önnur formleg erindi eru frá K.Í. auk annara skjala.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Ýmis gögn úr safni S.S.K. 1997

Vélrituð, forprentuð, tölvuprentuð og ljósrituð pappírsgögn. Í safninu eru fundarboð vegna aðalfundar SSK, ársreikningur sambandsins og orlofssjóðs. Þakkarbréf frá ýmsum aðilum innan Skagafjarðar vegna gjafa frá SSK. Formlegt erindi frá Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Einnig fundarboð á stofnfund Beinverndar, einnig bæklingur í tengslum við það og lög félagsins. Bréf og erindi frá K.Í. meðal annars um framtíð kvenfélaganna í landinu.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Ýmis gögn úr safni S.S.K. 1998

Forprentuð og ljósrituð pappírsgögn, í safninu er veifa merkt Slysavarafélagi Íslands 7 ára, forprentað eyðublað fyrir ársskýrslur kvenfélaganna. Einnig formleg erindi og bréf frá stórn Sambands Borgfirskra Kvenna, K.Í, Landspítalanum, Sameinuðu sveitarfélagi í Skagafirði. Ódagsett og án ártals lög Kvenfélagssambands Íslands. Einnig eru lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda, minnisblað er varða Lífeyrisréttindi hjóna, og lög um orlof húsmæðra nr.53/1972.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Results 426 to 510 of 551