Prenta - forskoðun Loka

Sýnir 628 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Only top-level descriptions
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

5 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Kvenfélag Staðarhrepps

  • IS HSk E00027
  • Safn
  • 1908 - 2008

Tvær fundargerðarbækur, innbundnar og handskrifaðar og hafa varðveist mjög vel, sú elsta er síðan 1908. Tölvuútprentað söguágrip í þremur heftum í A4 stærð, gert 2008.

Kvenfélag Staðarhrepps (1908-)

Ungmennafélagið Æskan í Staðarhreppi (1905-)

  • IS HSk E00026
  • Safn
  • 1905 - 1991

Askjan inniheldur fjórar innbundnar og handskrifaðar fundargerðarbækur, sú elsta er frá 1905, innihald þeirra eru fundargerðir, reikningshald, lög og félagatal. Bækurnar hafa allar varðveist mjög vel og eru í góðu ástandi.

Ungmennafélagið Æskan (1905-)

Hestamannafélagið Stígandi

  • IS HSk E00023
  • Safn
  • 1945 - 1980

Blönduð gögn Hestamannafélags Stíganda Fundagerðabækur, Hrossadómar, Mynd. Gögn í misgóðu ástandi.

Hestamannafélagið Stígandi

Kvenfélag Akrahrepps

  • IS HSk E00022
  • Safn
  • 1919 - 2004

Gögnin eru í góðu ásigkomulagi, elsta bókin frá 1919 er með gulnuð og blettóttar blaðsíður en vel læsileg og bókin frá 1973 er með rifin bókakjöl.

Kvenfélag Akrahrepps

Málfundafélag Hofshrepps

  • IS HSk E00020
  • Safn
  • 1908 - 1912

Innbundin og vel læsileg handskrifuð bók. Bókin hefur varðveist ágætlega

Málfundafélag Hofshrepps

Ungmennafélag Höfðstrendinga

  • IS HSk E00019
  • Safn
  • 1908 - 1987

Ýmis gögn Ungmennafélagsins Höfðstrendinga eru í þessu safni s.s bókhald, bréfasafn, fundagerðabækur, sveitablaðið Félaginn 2 árg, ( D-A-c ). Harðspjaldabók um leikritið Henrik og Pernille eftir Ludvig Holberg, Baron of Holberg (3 December 1684 – 28 January 1754) skrifað 1724, en þýðandi Lárus Sigurbjörnsson ( D-A-a ) ásamt fleiri áhugaverðum gögnum. Gögnin eru flokkuð í hverju skipulagi eftir ártali, elstu gögn neðst en þau yngstu efst.

Ungmennafélag Höfðstrendinga*

Lestrarfélag Óslandshlíðar

  • IS HSk E00018
  • Safn
  • 1913 - 1957

Gögn Lestrarfélags Óslandshlíðar frá tímabilinu 1913-1957. Innihalda fundargerðabækur, reiknisbækur, skýrslur, félagaskrár og önnur gögn. Ástand bóka misgott, nokkur rifin og trosnuð blöð, en bækur eru handskrifaðar og önnur skjöl vélrituð og handskrifuð.

Lestrarfélag Óslandshlíðar

Ungmennafélagið Geisli (Tilreyndin)

  • IS HSk E00017
  • Safn
  • 1903 - 1993

Bindindisfélagið Tilreyndin var stofnuð 12. febrúar. 1898. Fyrsta fundagerðabók í þessu safni er frá 19. mars.1905 þar kemur m.a. fram spursmál um hvernig nota menn málfrelsi á fundum og því tali stúlkur ekki á fundum. Mikið er ritað í þessum fundagerðaðbókum og hægt er að sjá þjóðfélagsþróunina í færslunum. Á þessum tíma breytist Bindindisfélagið Tilreyndin yfir í U.M.F. Geisla og síðarí U.M.F Neista.

Ungmennafélagið Geisli (Tilreyndin)

Félag Fiskvinnslustöðva á Austur og Norðurlandi F.A.N

  • IS HSk E00016
  • Safn
  • 1960 - 1964

Skjalagögn Félags fiskvinnslustöðva Austur og Norðurlands er ein askja sem inniheldur gögn félagsins frá 1960-1964. Gögnum er skipt eftir innihaldi í fimm hluta sem innihalda, fundargerðir, lög, bókhaldsgögn, erindi og skýslur. Fundargerðabók félagsins er undir fundargerðir.

Félag fiskvinnslustöðva á Austur og Norðurlandi F.A.N.

Ungmennafélag Holtshrepps

  • IS HSk E00013
  • Safn
  • 1919 - 1971

Gögn Ungmennafélags Holtshrepps, Fljótum í Skagafirði, frá 1919 til 1971. Í safninu eru alls sex bækur, fjórar fundagerðabækur, frá 1919 - 1964, ein bók með efnahagsreikningum félagsins, fyrir tímabilið 1935-1948 og bók með félagatali og lögum félagsins, dags.1919 - 1949.

Ungmennafélag Holtshrepps

Stúkan Gleym mér ei á Sauðárkróki

  • IS HSk E00004
  • Safn
  • 1895-1960

Fundagerðabækur og ýmis skjöl frá stúkunni Gleym mér ei á Sauðárkróki, frá tímabilinu 1898 til 1950.

Góðtemplarastúkan "Gleym mér ei"

Stangveiðifélag Húseyjarkvíslar

  • IS HSk E00001
  • Safn
  • 1950-1999

Gögn Stangveiðifélags Húseyjarkvíslar, aðallega veiðibækur.

Stangveiðifélag Húseyjarkvíslar

Fundagerðir

  • A
  • Skjalaflokkar
  • 1929-1952

Fundagerðir sem tengjast starfsemi Skátafélagsins Andvarar á Sauðárkróki.

Fundargjörðabók og félagatal

  • A
  • Eining
  • 1918-1958

Fundargjörðarbókin er innbundin og handskrifuð, hún er í A3 stærð og í góðu ástandi og vel læsileg. Í bókinni eru lög félagsins og hverjir stofnfélagar þess voru: Nokkrar blaðsíður vantar í bókina, líklega hefur þeim verið klippt út (sjá einnig í notes).

Mynd 205

  • Eining

Áhorfendur, hugsanlega í sundlauginni. Þekkja má Ingimar Bogason (með loðhúfu og gleraugu). T.v. við Ingimar er Árni Guðmundsson. Aftan við Árna er Friðrik Friðriksson og t.h. Hafsteinn Hannesson, Elsa Valdimarsdóttir og Jónanna Jónsdóttir. Aftan við Friðrik er Hermann Sigurjónsson frá Lóni.

Gunnar Steingrímsson: Skjalasafn

  • Safn
  • 1898-1945

Lýsing á grenjum í Holtshreppi og upplýsingar um unnin greni frá um 1898-1912.

Jón Sigurðsson (1854-1920)

Niðurstöður 596 to 628 of 628