Sýnir 615 niðurstöður

Lýsing á skjalasafni
Only top-level descriptions Safn Enska
Prenta - forskoðun Hierarchy View:

2 niðurstöður með stafrænum einingum Sýna niðurstöður með stafrænum einingum

Málfundafélagið Vísir

  • IS HSk E00032
  • Safn
  • 1927 - 1934

Gjörðabók. Bókin er frá stofnfundi Málfundafélagsins Vísir, Stíflu. Félagið var stofnsett 14.11.127 og 7 meðlimir voru mættir. Fundir voru haldnir í húsi félagsins Von. Í bókinni eru fundargerðir en þar kom einnig fram spurningar almenns eðlis s.s.

  1. Hvort er betra að gefa kindum kveld eða morgna í svona jarðelti?
  2. Hvort er betra að vera í sveit eða kaupstað?
  3. Til hvers eru Ungmennafélög?
    4 . Hvaða vetrarverk þykir ykkur skemmtilegust?
  4. Hvort lifa sveitirnar fyrir kaupstaðina eða kaupstaðirnir fyrir sveitirnar? o.s.fr.
    Gaman af þessu

Málfundafélagið Vísir

Samband skagfirskra kvenna: Skjalasafn

  • IS HSk N00030
  • Safn
  • 1947-2008

Árskýrslur, rit, ljósmyndir og ýmis gögn Sambands skagfirskra kvenna 1947-2015.

Samband skagfirskra kvenna (1943 - )

Árni Blöndal: skjalasafn

  • IS HSk N00489
  • Safn
  • 1955-2014

Safn úr eigu Árna Blöndals og Maríu Gísladóttur konu hans. Einkaskjalasafnið var forflokkað af skjalamyndara áður en það var afhent, í því safni er talsvert af persónulegum gögnum, sendibréf, jólakort, DVD diskar auk ljósmynda frá fjölskyldum þeirra bæði á Íslandi og erlendis. Í safninu eru einnig skjöl sem tengjast félögum sem Árni starfaði og kom að í gegnum tíðina. Safnið var að miklu leyti flokkað og voru skjölin geymd í plastvösum sem voru í plastmöppu. Safnið var yfirfarið og sumt flokkað á ný og því skipt í tvennt, það sem tengist byggingu Sauðármýrar 3 á Sauðárkróki og einkaskjöl. Allt plast var grisjað úr safninu, einnig ljósrit af fundargerðum úr fundargerðabókinni, afrit af ljósmyndum sem teknar voru á stjórnarfundum húsfélagsins að Sauðármýri 3.
Hefti voru fjarlægð. Ljósmyndirnar voru settar í sýrufría plastvasa fyrir betri varðveislu, öll pappírsgögn voru sett í arkir. Safnið var í tveimur öskjum.

Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)

Stefán Vagnsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00402
  • Safn
  • 1937-1968

Gögn úr fórum Stefáns Vagnssonar, flest bréf.

Stefán Vagnsson (1889-1963)

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Skjalasafn

  • IS HSk N00405
  • Safn
  • 1934-1963

Ýmis kosningablöð og yfirlýsingar sem varða bæjarstjórnarmál á Sauðárkróki, frá árabilinu 1934-1962.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Tónlistarskóli Skagafjarðar: Skjalasafn

  • IS HSk N00380
  • Safn
  • 1966-1985

Ýmis gögn sem tilheyra rekstri Tónlistarskóla Skagafjarðar.
M.a. bókhaldsgögn, nemendalistar, lög og reglur, kjarataxtar og launatöflur, fundargerðir o.fl.
Gögnin voru afhent til safnsins 25.09.2003.
Með liggja gögn sem voru án afhendingardags, en spanna sama tímabil.

Tónlistarskóli Skagafjarðar (1999-)

Iðnskóli Sauðárkróks: Skjalasafn

  • IS HSk N00382
  • Safn
  • 1946 - 1979

Ýmis gögn frá Iðnskóla Sauðárkróks. M.a bréf, námsgögn, einkunnir og fleira.

Iðnskóli Sauðárkróks (1946-1979)

Kolbeinn Högnason: Skjalasafn

  • IS HSk N00385
  • Safn
  • 1940

Afmælisljóð.
1 blað í stærðinni 11,2 x 18 cm.

Kolbeinn Högnason (1889-1949)

Ingólfur Jón Sveinsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00375
  • Safn
  • 1952 - 2015

Skjalasafn frá Ingólfi Jóni Sveinssyni. Inniheldur m.a bréf, ljósmyndir, ársreikning, gangnaboð og fleira

Ingólfur Jón Sveinsson (1937-)

Adolf Björnsson: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00376
  • Safn
  • 1950-1970

52 ljósmyndir, negatívur skannaðar í tif.

Adolf Ingimar Björnsson (1916-1976)

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps: Skjalasafn

  • IS HSk N00412
  • Safn
  • 1963-1982

Gögn úr fórum Lestrarfélags Skefilsstaðahrepps.
Voru í geymslum safnins, óvíst hver afhenti eða hvenær.

Lestrarfélag Skefilsstaðahrepps

Jón Björnsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00420
  • Safn
  • 1950-1987

Nótur með lögum Jóns Björnssonar við ýmis ljóð.

Jón Björnsson (1903-1987)

Búnaðarfélag Rípurhrepps

  • IS HSk E00062
  • Safn
  • 1912 - 1984

Fundagerðabækur eru harðspjalda handskrifaðar bækur en í elstu upprunalegu gjörðabók hefur hún verið límd inn í nýja kápu og sú bók í góðu ástandi, hin bókin er einnig í góðu ástandi. Reikningabækur eru persónugreinanlegar og fjalla um persónuleg viðskipti bænda, þeirra inn - og úttekið, nöfn bænda og heimilsfang. Þær bækur eru í viðkvæmu ástandi. Pappírsgögn er lágu í safni og eru látin halda sér eins og þau komu fyrir í safni og eru í ártalaröð.

Búnaðarfélag Rípurhrepps

Skógræktarfélag Staðarhrepps

  • IS HSk E00055
  • Safn
  • 1950 - 1955

Harðspjalda handskrifuð bók um stofnfund félagsins. Bókin er í ágætu ástandi en einhvað blettóttar blaðsíður inn við kjöl en ekki ryð.

Skógræktarfélag Staðarhrepps

Guðlaug Arngrímsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00346
  • Safn
  • 1800 - 2017

Skjalasafn úr dánarbúi Guðlaugar Arngrímsdóttur. Inniheldur m.a ljósmyndir, bréf, jólakort, skeyti, afmæliskort, minningarkort, myndbandsspólur, skjöl tengd félagsmálum, námsgögn, skjöl tengd Litlu-Gröf, landakort, bækur, vottorð, ljóð

Guðlaug Arngrímsdóttir (1929-2017)

Fóðurbirgðafélag Skefilsstaðahrepps

  • IS HSk E00046
  • Safn
  • 1919 - 1974

Gögnin innihalda rekstur félagsins, lög, fundagerðir og skýrslur eru vel læsilegar og segja sögu félagsins. Bækur er nokkuð góðar en
þó viðkvæmar, los á blaðsíðum og gulnuð blöð en ein blaðsíða er laus. Nöfn, heimili og búpeningu er hér nefndur. Félagsmenn eru skráðir. Útigöngu og vinnuhross skráð svo og ær, lömb, kálfar, veturungar og naut. Fóðurkaup og skýrsluskráning.

Fóðurbirgðafélag Skefilsstaðahrepps (1936-)

Búnaðarfélag Skefilsstaðahrepps

  • IS HSk E00047
  • Safn
  • 1934 - 1988

Tvær harðaspjalda handskrifuð bækur um fundagerðir og bókhald félagsins. Ekki kemur fram í bókum uppruna né framtíð félagsins. En þær eru í góðu lagi.

Búnaðarfélag Skefilstaðarhrepps

Vinagjöf - sjóður

  • IS HSk E00139
  • Safn
  • 1903 - 1942

Bókin er harðspjalda og handskrifuð en kápan er orðin mjög léleg, rifinn og trosnuð og er bókin með límborða á kili sem heldur kili saman, en bókin er laus frá. Blaðsíðurnar eru fínar og vel læsilegar. í bók er laus lítil bók, viðskiptabók frá Sparisjóð á Sauðárkrók nr.278 um bókhald Vinagjöf frá 1904 - 1941. Ein undirrituð kvittun um úthlutun úr sjóðnum. 1939.

Vinagjöf - sjóður, Lýtingsstaðarhreppi

Byggðasafn Skagfirðinga: Skjalasafn

  • IS HSk N00448
  • Safn
  • 1996-2018

Samningar sem varða starfsemi Byggðasafnsins á árunum 1996-2018.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Hólahreppur ( afhending 2023 - 035 )

  • IS HSk N00477
  • Safn
  • 1945 - 2008

Gögnin komu frá einkasafni Harðar Jónssonar, Hofi 2, oddvita Hólahrepps 1982 - 1990, og voru afhent á Héraðsskjalasafnið á Sauðárkrók þann 10.10.2023. Hörður Jónsson fæddist á Sauðárkróki 24. maí 1952 en ólst upp á Hofi 2 í Hjaltadal þar sem hann átti heimili æ síðan. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 22. ágúst 2023.
Gögnin voru óhrein og bækur hreinsaðar og gögn grisjuð af skjalamöppum, afritum og bréfaklemmum, þau eru flokkuð eftir ártali og málefnum.
Tekið var úr safni þau gögn er tilheyra Hólakirkju og verða þau pökkuð sér ( Samfélag B - C )

Hólahreppur

Lestrarfélag Goðdalasóknar

  • IS HSk E00105
  • Safn
  • 1909 - 1979

Gögnin lýsa því starfi sem fram fór í félaginu, aðalfunda - reikninga - og skýrslubækur, bókaskrár, reikningar og útlán safnsins. Gögnin eru heilleg en hafa verið hreinsuð af bréfaklemmum, heftum, umslögum og auka afritum. Pappírsgögnin eru látin halda sér í þeirri röð eins og þau lágu í upphafi.

Lestrarfélag Goðdalasóknar

Lestrarfélag Reykjastrandar (1929-1948)

  • IS HSk E00113
  • Safn
  • 1929-1948

Ein innbundin og handskrifuð bók, með línustrikuðum blaðsíðum. Bókin er í góðu ásigkomulagi og er vel læsileg.
Í fundargerðabókinni eru lög félagsins. Fremst í bókinni er samskotalisti fyrir lestrarfélagið en engin félagaskrá er í bókinni að undanskildum nöfnum stofnfélaga.
Aftast í bókinni eru skráð lög félagsins en ekki kemur fram dagsetning á samþykkt þeirra.

Lestrarfélag Reykjastrandar

Sláturfélag Skagfirðinga

  • IS HSk E00102
  • Safn
  • 1910 - 1920

Harðspjalda handskrifuð stofnfundabók í ágætu ástandi en brot er á kápu og blaðsíður gulnaðar en læsilegar. Bókin segir sögu félagsins og inniheldur lög þess. Saga félagsins eru gerð skil í Saga Sauðárkróks og þar segir frá langvinnum rimmum um notkun sláturhúss og spunnust hatrammar deilur um sláturhúsmálin ( sjá bláðagrein í Tímarit.is í safni )

Sláturfélag Skagfirðinga

Stefana Guðbjörg Björnsdóttir: skjala- og ljósmyndasafn

  • IS HSk N00497
  • Safn
  • 1930-1970

Safn sem byggist á bréfaskrifum milli Stefönu við frænda hennar óperusöngvarann Stefán Íslandi, þau áttu í bréfaskrifum um 35 ára skeið eða frá því að hann fór utan til söngnáms í Genova á Ítalíu 1930 og allt til ársins 1965 er hann bjó og starfaði í Kaupmannahöfn. Á þeim tíma nam Stefán og starfaði lengi á Ítalíu og svo síðar er hann hóf störf hjá Konunglegu óperunni í Kaupmannahöfn. Í safninu, auk sendibréfanna eru handskrifaðar jólakveðjur, nafnspjöld og skeyti. Einnig efnisskrá tónleika sem Stefán og Else Brehms héldu í Reykjavík ásamt undirleikaranum Fritz Weisshappel og skáldsaga sem er merkt Stefáni. Í safninu voru tveir myndarammar, í þeim voru tvær myndir - önnur þeirra pappírskópía var sett í viðeigandi plastvasa ásamt öðrum litmyndum sem voru í safninu. Hin myndin var úrklippa úr tímariti eða blaði með mynd af Stefáni, sú mynd var grisjuð úr safninu. Ákveðið var að halda myndarömmunum áfram í safninu.
Allt safnið er ágætlega varðveitt.

Stefana Guðbjörg Björnsdóttir

Sigurlaug Jónsdóttir og Gunnar Helgason: ljósmyndasafn

  • IS HSk N00498
  • Safn
  • 1850-1993

Safn Sigurlaugar Jóns (Lillu Nikk) og Gunnars Helgasonar:
Myndirnar eru frá ýmsum tímabilum, elstu myndirnar eru pappírskópíur, líklega frá 1850 - yngstu myndirnar eru frá 1993. Einnig eru eftirtökur og stækkanir í safninu og nokkur ljósrit af nokkrum myndum. Úr safninu var grisjað ein ljósmynd og ljósrit þar sem tvö eintök voru til af sömu myndefninu. Í safninu eru 8 póstkort með teikningum eftir listamanninn G. Þorsteinsson voru í safninu, einnig póstkort með teikningu af Lindargötunni á Sauðárkróki, 2 myndir af Sauðárkrókskirkju - líklega framhliðar á jólakortum.
Í safninu voru nokkur blöð með lista yfir nöfnum þeirra einstaklinga sem fermd voru frá Sauðárkrókskirkju árið 1943, einnig ljósritaður listi með nöfnum og símanúmerum þeirra sem hittust á fermingarbarnamótinu 1993 og miði með nöfnum, heimilisföngum og símanúmerum nokkurra þeirra sem búsett voru utan Sauðárkróks. Í safninu er einnig úrklippa úr fréttablaðinu Feyki með fyrirsögninni "50 ára fermingarsystkini" sem var fjarlægð úr safninu.
Einnig er A4 blað með teiknuðum útlínum út frá svart hvítri ljósmynd af skólabörnum á Reykjaströnd. Á blaðið er ritað "Mynd fyrir 1940" og "Skólabörn á Reykjaströnd" búið var að skrá eitt nafn á blaðið.
Yfir heildina er myndasafnið mjög vel varðveitt, ein svart hvít litmyndin hefur verið rifin og hún límd á spjald og litað hefur verið með svörtum lit í eitt horn myndarinnar og sumar myndirnar eru með rispum, eru beyglaðar eða rifnar. Safnið er í heild sinni ágætlega varðveitt. Mikið af myndunum voru í myndaalbúmum og viðeigandi plastvösum sem voru öll grisjuð úr safninu.

Sigurlaug Jónsdóttir (1929-2008)

Jónas Sigurjónsson: Ljósmyndasafn

  • IS HSk N00023
  • Safn
  • 1960-1970

Allar myndirnar eru frá einu atviki, uppskipun hrossa í kringum 1964-1965, líklega í Sauðárkrókshöfn.

Jónas Sigurjónsson (1944-

Hið skagfirska kvenfélag: Skjalasafn

  • IS HSk N00014
  • Safn
  • 1908-1911

Hið skagfirska kvenfélag: Fundargerðabók 1908-1911.
Félagið var stofnað árið 1895 og er enn starfandi undir nafni Kvenfélags Sauðárkróks.

Hið skagfirska kvenfélag (1895-1950)

Sigurbjörg Gunnarsdóttir: Skjalasafn

  • IS HSk N00035
  • Safn
  • 1880-1963

Bréf og ýmis önnur gögn Sigurbjargar Gunnarsdóttur og bróður hennar, Magnúsar Gunnarssonar. Einnig gögn Magnúsar Árnasonar en hann var ráðsmaður í Utanverðunesi.

Sigurbjörg Gunnarsdóttir (1888-1964)

Árni Blöndal: Skjalasafn

  • IS HSk N00022
  • Safn
  • 1890-1990

Ljósmyndir og skjöl sem tengjast austur Húnavatnssýslu og Skagafirði.

Árni Ásgrímur Blöndal (1929-2017)

Gunnlaug Sigurbjörg Sigurðardóttir

  • IS HSk N00055
  • Safn
  • 1965

Raddir heiðursfélaga Kvenfélags Sauðárkróks, upptaka gerð 2. febrúar að Ásvallagötu 9, Rvk. af Hannesi Péturssyni. Heiðursfélagar kvenfélagsins eru: Elínborg Jónsdóttir, Jórunn Hannesdóttir og Sigríður Sigtryggsdóttir

Hannes Pétursson (1931-)

Sigurgeir Angantýsson: Ljósmyndasafn

  • N00362
  • Safn
  • 1950-1970

15 ljósmyndir, gefnar 29.06.2012 úr dánarbúi Sigurgeirs Angantýssonar.

Sigurgeir Angantýsson (1939-2012)

Barnakennarafélag Skagafjarðar

  • IS HSk N00312
  • Safn
  • 1893-1963

Gögn Barnakennarafélags Skagafjarðar. 2 fundargerðir og drög að þeirri þriðju á lausum blöðum, ásamt gerðabók félagsins.

Barnakennarafélag Skagafjarðar

Akrahreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00307
  • Safn
  • 1914-1991

1 askja sem inniheldur m.a. bókhaldsgögn, bréf, skýrslur, gögn varðandi forsetakosningar 1980 og fleira.

Akrahreppur (1000-)

Sauðárhreppur: Skjalasafn

  • IS HSk N00323
  • Safn
  • 1864-1907

Ýmis gögn er varða Sauðárhrepp á tímabilinu 1867-1907.

Sauðárhreppur hinn forni

Niðurstöður 86 to 170 of 615