Print preview Close

Showing 9 results

Archival descriptions
Series Lestrarfélög
Print preview Hierarchy View:

Bókaskrá

Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ástandi, en blöðin lítillega gulnuð, trosnuð og blettótt. Bókin gefur upplýsingar um bókaeignir félagsins en engin dagsenting er gefin upp en miðað við uppruna félagsins og þetta er fyrsta bókaskráningabók þá er gert ráð fyrir að hún sé frá 1924. Hér koma fram upplysingar um höfund, nafn bókar, útgáfudagur og staður.

Lestrarfélag Staðarhrepps

Bókhaldsskjöl, skýrslur og erindi

Handskrifuð og vélrituð pappírsgögn, einnig formleg og óformleg. Félagatal, skrár yfir bókatitla og bókhaldsgögn. Gögnin eru í misgóðu ástandi en hafa varðveist ágætlega.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Erindi og bréf

Björn Egilsson og Hjalti Pálsson, staðfesta móttöku skjölum frá Maríu Rósmundsdóttur Efra - Ási 1975. Tilkynning um skipanir sveitastjórnar í nefndir í Hólahreppi1982, og bréf til stjórnar Rekstrarfélags Hólahrepps 1993 um hvort halda eigi áfram rekstri bókasafns undirritað Trausti Pálsson. Allt handskrifðuð gögn.
Svo eru hér hin ýmsu pappírsgögn er lágu inn í bókum.

Lestrarfélag Hólahrepps

Fundagerða og skýrslubók

Harðspjalda handskrifuð bók sem er í viðkvæmu ástandi, blöðin gulnuð og nokkuð rifin en vel læsileg. Bókin hefur verið sett í nýja kápu og hún er frá stofnfundi félagsins. Gott væri að mynda þessa bók til að halda í heimildir.

Fundagerðabækur og útlánaskrá

Þrjár innbundnar og handskrifaðar bækur og pappírsgögn. Bækurnar eru vel læsilegar og eru í mig góðu ásigkomulagi, ein bókin er illa farin og með rifnar blaðsíður. Pappírsgögnin eru vel læsileg og í mis góðu ástandi.

Lestrarfélag Miklabæjarsóknar

Gjörðabók

Harðspjalda handskrifuð bók í góðu ástandi en bókin er með 192 tölusettar blaðsíður. Nokkuð ryð í heftum í bók og blaðsíður blettóttar en vel læsilegar.
Bókin inniheldur fundagerðir, bókhald og meðlimaskrá og aftast bókalisi yfir keyptar bækur 1939 - 1940.

Lestrarfélag Fellshrepps